EKKI SAMA HVORT RÁÐHERRA Í VG EÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM Á Í HLUT...

Þegar mál fyrrverandi Dómsmálaráðherra kom upp, fór Forsætisráðherra fram á það að þáverandi Dómsmálaráðherra segði af sér, þegar ljóst var að hún (þáverandi Dómsmálaráðherra) hafði EKKI farið að ráðum lögfræðinga í ráðuneytinu.  Nú kemur það upp að ráðherra, sem er samflokksmanneskja Forsætisráðherra er með uppvís að samskonar broti VERÐUR ÞÁ EKKI AÐ GERA SÖMU KRÖFU TIL HEILBRIGÐISRÁÐHERRA EÐA GYLDIR EKKI ÞAÐ SAMA UM ALLA STJÓRNARFLOKKANNA?  Nú væri ekki fráleitt að formaður Sjálfstæðisflokksins geri þá kröfu að það sama gildi Heilbrigðisráðherra og gerði á sínum tíma um þáverandi Dómsmálaráðherra.  Það virðist vera að ráðherrar VG hafi meiri "slaka í taumnum" en ráðherrar annarra flokka......


mbl.is Fengu ekki öll gögn sem lágu fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. apríl 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband