VEKUR "SAMHERJAMÁLIÐ" ALLS STAÐAR ATHYGLI NEMA Á ÍSLANDI????????

Í gær var ég að horfa á í Færeyska sjónvarpinu, mikla og vandaða umfjöllun um "Samherjamálið", þar kom meðal annars fram hvað væri búið að gera í þessu máli í Namibíu og í framhaldinu væri skatturinn í Færeyjum farinn af stað með rannsókn á Færeyska útgerðarfélaginu Framherja (Samstarfsfélaga Samherja í Færeyjum) og jafnframt lýstu þáttastjórnendur yfir furðu sinni á því hversu lítið virtist vera að gerast í þessu máli á Íslandi.  Getur verið að einhver hér á landi afi togað í einhverja "spotta" til að hægja á eða stoppa rannsókn á þessu máli????????????


Bloggfærslur 7. apríl 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband