UPPRIFJUN Á "KOSNINGLOFORÐUM" FYRIR SÍÐUSTU KOSNINGABARÁTTU TIL ALÞINGIS

"ALDRAÐIR OG ÖRYRKJAR GETA EKKI BEÐIÐ LENGUR" sagði Kata litla Jak í síðustu kosningabaráttu til Alþingis og Bjarni Ben sendi öldruðum "bréf" og var ekki  annað hægt að skilja en að aldraðir yrðu í sérstökum "forgangi" hjá honum á næsta kjörtímabili, kæmist hann að stjórn landsins.  Og þessir aðilar bíða enn, þrátt fyrir að Kata litla Jak sé búin að vera forsætisráðherra alveg frá síðustu kosningabaráttu til Alþingis og Bjarni Ben Fjármálaráðherra.  En ástæðan er víst sú að þau eru í Ríkisstjórnarsamstarfi og þá liggur beint við að áætla að Sigurður Ingi Jóhannsson hafi allan tíma staðið í vegi fyrir því að Kata litla og Bjarni Ben, hafi getað getað lagað kjör aldraðra og öryrkja á þessu kjörtímabili.  ER ÞAÐ ÞÁ Í RAUNINNI SIGURÐUR INGI JÓHANNSSON SEM ER MEÐ ALLA STJÓRN Í ÞESSARI RÍKISSTJÓRN?  ÆTLUM VIÐ AÐ HALDA ÁFRAM AÐ LÁTA GÖMLU FLOKKANA TAKA OKKUR Í RA....... MEÐ INNANTÓMUM LOFORÐUM EÐA ÆTLUM VIÐ AÐ GEFA NÝJUM FRAMBOÐUM SÉNS??????


Bloggfærslur 1. maí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband