28.5.2021 | 20:39
"ÞAR SEM ER REYKUR - ÞAR ER ELDUR".........
Það er nú einu sinni þannig að Samherji hefur stundað sína "skæruliðastarfsemi" síðan fyrirtækið komst í "eigu" núverandi eigenda. Að hafagengið miklar sögur um það sem hefur verið gert í gegnum árin og áratugina og margt er ansi "svæsið" svo ekki sé nú meira sagt. Sögur af byggðalögum sem voru hreinleg lögð í rúst, einstaklingar settir á SVARTAN LISTA og hreinlega útilokaðir frá samfélaginu eingöngu fyrir að lýsa yfir andstöðu við "BESTA FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFI Í HEIMI". En það var ekki fyrr en Samherji fór í ófrægingarherferð gegn BLAÐAMANNAFÉLAGI ÍSLANDS að virkileg hreyfing fór að komast á hlutina. Auðvitað er mönnum ofboðið hvernig fyrirtækið hefur lagt Helga Seljan í einelti og hreinlega djöflast á honum. En það virðist vera að Helgi Seljan sé grjótharður "nagli" og sem betur fer virðist vera að Mái hafi þar fyrirhitt ofjarl sinn og víst er að þeir séu nokkrir sem leiðist það ekki mikið. Að mínu mati er það hafið yfir allan vafa að Samherji hafi brotið það mikið af sér að full ástæða sé til að fyrirtækið verði svipt öllum kvótanum og til að aðgerðin bitni síður á saklausu fólki, verði öll skip og fiskvinnslur fyrirtækisins "ÞJÓÐNÝTT" og rekin áfram í sömu mynd með flestum núverandi starfsmönnum nema að sjálfsögðu ekki núverandi "toppum" og skæruliðasveitin verður að sjálfsögðu lögð niður og starfsemi hennar rannsökuð.........
![]() |
Rithöfundasambandið fordæmir ljóta aðför |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 28. maí 2021
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 141
- Sl. sólarhring: 258
- Sl. viku: 1379
- Frá upphafi: 1907104
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 813
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 66
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar