NÚ ER ÞAÐ KOMIÐ Í LJÓS AÐ ÞAÐ VORU AVARLEG MISTÖK AÐ BYGGJA NÝJAN LANDSPÍTALA Á "UMFERÐAREYJU"....

En eru menn reiðubúnir til þess að LÆRA AF ÞESSUM MISTÖKUM sem er svo vinsæll "frasi" hjá stjórnmálamönnum hér á landi?  Einhvern tíma heyrði  ég einhvern sérfræðing tala um það að ef vel ætti að vera, þá þyrfti að reisa nýjan spítala á um það bil 20 ára fresti, ef vel ætti að vera því breytingar á tækni og annað væru svo hraðar.  Miðað við hversu langan tíma þessi bygging hefur tekið þá get ég ekki betur séð en að við verðum að fara að ákveða staðsetningu nýs spítala nú þegar og svo að hefja byggingu hans eftir fimm til sjö ár.....


mbl.is Ótrúleg staða og ótækt fyrir þingið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júlí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband