LOKSINS ER ÞESSI SKRÍPALEIKUR TIL LYKTA LEIDDUR

Og þessi deila um þessar "hnéháu hríslur" í Teigsskógi,sem áttu að vera þvílíkt náttúrugersemi og að sennilega myndu himinn og jörð hrynja ef hreyft yrði við þeim,  eru búnar að kosta Vestfjarðafjórðung mikið og ef ætti að reikna það út hversu mikið þessi deila hefur kostað er ég ansi hræddur um að margir myndu svitna við að lesa útkomuna úr því dæmi........


mbl.is Öllum hindrunum við Teigskóg rutt úr vegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júlí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband