24.8.2021 | 14:00
"OFT BYLUR HÁTT Í TÓMRI TUNNU"............
Ég gerði mér það til dundurs að hlusta á endurtekinn þátt á Útvarpi Sögu, þessi þáttur hét "fréttir vikunnar" og þar voru gestir þau Eyjólfur Ármannsson oddviti Flokks Fólksins í Norðvesturkjördæmi og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar. Eyjólfur gerði það að umtalsefni hversu allt gengi hér hægt og tók sem dæmi að það væri búið að tala um það áratugum saman að það þyrfti að laga hér samgöngur, heilbrigðiskerfið, löggæsluna, menntakerfið, félagskerfið fjarskipti og ýmislegt fleira en ekkert gerist. Undir þetta tók Þorgerður Katrín og tók sem dæmi að rúm 20 ár hefði tekið að leiða deiluna um Teigsskóg til lykta. Svo barst það í tal hversu lengi HÚN hefði setið á Alþingi, þá kom í ljós að HÚN HEFÐI SETIÐ ÞAR Í RÚM 20 ÁR ÝMIST SEM RÁÐHERRA EÐA ALMENNUR ÞINGMAÐUR. þá fór ég nú að rifja upp verk hennar á þessum tíma OG ÉG MUNDI EKKI EFTIR NEINU ÖÐRU EN "NEFSKATTINUM , SEM HÚN KOM Á VEGNA RÚV. Og ég man ekki betur en að megninu af þessum tíma hafi hún varið í að verja núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi, sem hún segist vilja gera breytingar á í dag. En ef við skoðum þær "breytingar" aðeins nánar sést að ÞÆR ERU Í RAUNINNI ENGAR,það eina sem er falið í þeim "breytingum" er að hún vill "hækka" veiðigjaldið". Svo er það aðalmál Viðreisnar en það er að koma Íslandi inn í ESB og taka upp evru. Það er alveg með ólíkindum að fólk skuli ekki enn farið að sjá að þetta ESB dæmi er algjörlega út úr kortinu og bara einhver þráhyggja hjá einhverjum, sem hreinlega "ganga ekki á öllum"..........
Bloggfærslur 24. ágúst 2021
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 22
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 1300
- Frá upphafi: 1906818
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 759
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar