ALLTAF "BATNAR" ÞAÐ.......

Hvenær varð endurvinnsla á áli umhverfisvæn?  Ég man nú  ekki betur en að KÍSILVER hafi átt að vera umhverfisvæn jafnvel þótt þau brenndu kolum, þegar var verið að kynna þau fyrir Reyknesingum og Húsvíkingum.  Er bæjarráðsmönnum svo mikið í mun að fá "einhverja" atvinnustarfsemi hingað á Reykjanesið að það sé ekkert verið að spá í hvers konar starfsemi það er og þeirri starfsemi á svo að hola niður ofan í íbúðabyggð?????


mbl.is Skoða að koma upp álendurvinnslu í Helguvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. mars 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband