BORGARLÍNA - STRÆTÓ

Samkvæmt þeim teikningum, sem ég hef séð, þá á borgarlínan svokallaða aðeins að liggja um helstu umferðaræðar stór-Hafnarfjarðarsvæðisins (Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður og Garðabær) og svo sá ég það í kvöldfréttum á RÚV í gærkvöldi að borgarlínan ætti líka að liggja að hluta til í gegnum Mosfellsbæ.  En segir þetta okkur ekki að það hlýtur þá að standa til að reka Strætó líka samhliða Borgarlínunni eða hvernig er annars ætlast til að fólk sem býr ekki í nágrenni við Borgarlínu geti nýtt sér hana?  Og hvernig stendur eiginlega á því að fólk fær enga kynningu á þessu?????????  Og nú á að ganga til sveitarstjórnarkosninga með þessi mál í lausu lofti........


Bloggfærslur 6. maí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband