ER VERIÐ AÐ VINNA AÐ ÞVÍ AÐ KOMA UPP EINRÆÐISSTJÓRN HÉR Á LANDI?

Allt sýnist mér stefna í einræðisátt hér á landi, sem dæmi um þetta má nefna að Forsætisráðherra landsins virðist vera að taka að sér að vera nokkurs konar "yfirráðherra" landsins en hún virðist halda að í því liggi skyldur Forsætisráðherra, en svo getur verið að hún hreinlega sætti sig ekki við núverandi hlutverk Forsætisráðherra og vilji bara ráða meiru en gert er ráð fyrir í stjórnskipan landsins?  Sérstaklega virðis það vera henni hugleikið að  taka framfyrir hendurnar á Dómsmálaráðherra landsins og á það ekki eingöngu  við núverandi Dómsmálaráðherra heldur hafa allir Dómsmálaráðherra, sem hafa verið í hennar stjórnartíð lent í þessu, nema kannski Sigríður Andersen sem ekki virðist hafa sætt sig við ofríki Forsætisráðherra kannski er það hin "raunverulega" ástæða fyrir brotthvarfi Sigríðar úr dómsmálráðuneytinu á sínum tíma????????????????


Bloggfærslur 30. júní 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband