Eins og allir vita þá er Ísland eldfjallaeyja og við getum reiknað með að ALLSSTAÐAR Á VIRKU GOSSVÆÐI GETI FARIÐ AÐ GJÓSA. Og það sé áhætta í því fólgin að reisa flugvöll hvar sem er en það hlýtur að gefa auga leið að það dettur engum heilvita manni í hug að fara að reisa flugvöll þar sem stendur yfir jarðskjálftahrina og eldgos er hafið í nágrenninu. Það er víst hægt að segja að við getum gert ráð fyrir eldgosum í ÖLLUM landsfjórðungum en sumir landsfjórðungar eru í meiri hættu en aðrir. Suðurlandið hlýtur að vera efst á listanum yfir viðkvæmustu landsvæðin og má þar fyrst nefna að SUÐURNESIN eru einn "suðupottur" það er nokkuð öruggt að þar verða hræringar og hingað til höfum við verið nokkuð lánssöm og tvö síðustu eldgos hafa bara verið "þægileg túristagos" en einhvern tíma tekur heppnin örugglega enda. HEKLA er heldur betur komin á tíma og í rauninni veit enginn hvers kona gos kemur þaðan. Þá er KATLA alveg komin á "steypirinn" og er reikna með miklum hamförum þar. Þá er víst eitthvað að gerast í ÖRÆFAJÖKLI og ber að taka það sem er að gerast þar mjög alvarlega. GRÍMSVÖTNIN eru komin á tíma. Þá er mikið um að vera í ÖSKJU og má gera ráð fyrir að nokkuð mikið komi til með að ganga á þar. Og svo er eitthvað í gangi með BÁRÐARBUNGU og ef hún fer af stað þá verður ekki um að ræða neitt "túristagos eins og gosið í Holuhrauni var. Þó ekki sé um að ræða neinar þekktar eldstöðvar á norðurlandi, þá þarf enginn að velkjast í vafa um það að gos í ÖSKJU og BÁRÐARBUNGU myndu hafa mikil áhrif þar. Vestfirðirnir eru alveg til friðs. En hvað er að frétta af Vesturlandinu? Þá er komið að því óvæntasta; EITTHVAÐ ER Í GANGI Í SAMBANDI VIÐ SNÆFELLSJÖKUL en vonandi er það ekkert til að hafa áhyggjur af. Já það er vandlifað í henni veröld, en ég held að allir nema Dagur B. og Einar þorsteinsson sjái það að Hvassahraun er versti hugsanlegi staðurinn fyrir flugvöll í dag......
![]() |
Flugvöllur á Mýrum komi til greina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. ágúst 2022
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 74
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 1150
- Frá upphafi: 1906029
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 705
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar