26.8.2022 | 10:18
NORÐMENN ORÐNIR AÐ "FÓRNARLÖMBUM" SAMEIGINLEGRAR ORKUSTEFNU ESB.....
Það er ekki spurning um það HVORT þetta komi til með að gerast hér á landi heldur HVENÆR. Að sjálfsögðu byrjaði þetta frekar "sakleysislega" með ORKUPÖKKUM 1 og 2, en var svo "geirneglt" með ORKUPAKKA 3 en svo eiga fleiri ORKUPAKKAR eftir að koma. Sú aðferð sem ESB notar við að komast yfir auðlindir landa er svokölluð "SPÆGIPYLSUAÐFERÐ" það er að taka frekar litla sneiðar í einu (það er auðveldara fyrir viðkomandi land að kyngja lítilli sneyð í einu og jafnvel taka þeir ekki eftir því hvað er í gangi, en ef þeir fá ALLA pylsuna í einum bita er hætt við að hún standi í þeim og jafnvel að þeir sjái hvað er í gangi). En nú skulum við snúa okkur að Norðmönnum, sem eru nú þegar lentir í því að vera aðilar að SAMEIGINLEGUM ORKUMARKAÐI ESB því þeir eru tengdir með sæstreng við Evrópu. Ísland er ekki tengt inn á orkukerfi ESB ennþá, en að margra mati er það bara tímaspursmál hvenær það verður þrátt fyrir að Forsætisráðherra hafi sagt að ekki yrði lagður sæstrengur til Íslands "nema með samþykki Alþingis". Ætli það samþykki verði í líkingu við "UMFJÖLLUN ALÞINGIS UM BÓLUEFNASAMNINGANA", sem almennir Alþingismenn fengu ekki einu sinni að sjá, ÞRÁTT FYRIR AÐ STJÓRNARSKRÁ KVEÐI Á UM AÐ EKKI SÉ HEIMILT AÐ SKULDBINDA RÍKIÐ ÁN AÐKOMU ALÞINGIS. Ég geri nokkuð mikið af því að horfa á fréttir í Norska ríkissjónvarpinu (NRK). Þar var í fréttum að gríðarleg aukning hafi orðið í því að fólk stundi líkamsræktarstöðvarnar. Forsvarsmenn stöðvanna skyldu ekki alvega hvað var á bak við þessa gríðarlegu aukningu og könnuðu málið. Þá kom í ljós það var orðið svo dýrt að fara í bað að fólk sá að það var ódýrara að fá sér kort í ræktina og fara bara í sturtu þar og sleppa því að fara í bað heima. Svo var frétt þess efnis,kvöldið áður, í viðtali við glerlistakonu hún ætlaði að fara að loka verkstæðinu hjá sér því rafmagnið hafði hækkað um á milli 400-500% og sagði hún að svipað væri að segja um milli 80 og 90% af smáiðnaði í landinu. VIÐ EIGUM SVO SANNARLEGA VON Á GÓÐU.......
Bloggfærslur 26. ágúst 2022
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 74
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 1150
- Frá upphafi: 1906029
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 705
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar