30.8.2022 | 10:33
ORKUPAKKI 4 TILBÚINN OG GETUR ÞÁ "INNLIMUNIN" HALDIÐ ÁFRAM.......
Og þegar ég segi að hann sé "tilbúinn" þá á ég við það að búið sé að "þýða" hann og þá verður hann sennilega tekinn fyrir á Alþingi á næsta þingi. Og þá geta LANDRÁÐIN haldið áfram. Það er svolítið merkilegt að hugsa út í það að Alþingi skyldi samþykkja Orkupakka 3 með MIKLUM meirihluta á meðan yfir 80% landsmanna voru ANDVÍGIR honum. Hefur ekki verið talað um það að Alþingi landsins eigi að ENDURSPEGLA vilja þjóðarinnar? Mér hefur fundist að sú sé alls ekki raunin í mjög mörgum málum og það sé bara full ástæða til að ástæða þess sé skoðuð og reynt að vinna bug á þessu misræmi, sem er að margra mati hafi aukist með tímanum. Þeir sem samþykktu Orkupakka 3, halda því fram að það skipti engu máli að samþykkja hann ÞVÍ ÍSLAND SÉ EKKI TENGT VIÐ RAFORKUKERFI ESB, EN HVERSU LENGI VERÐUR ÞAÐ? Norðmenn eru tengdir rafmagnskerfi ESB og rafmagnsreikningur Íslendings sem er búsettur í Noregi, var í desember síðastliðnum, sem nam 200.000 IKR. Þetta er það sem bíður okkar Íslendinga ÞEGAR sæstrengurinn kemur (það er ekki spurning um HVORT hann kemur heldur HVENÆR). Þegar orkupakki 3 var samþykktur, var Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins og tók hann fullan þátt í andófinu gegn því að hann yrði samþykktur en nú er hann orðinn þingmaður Sjálfstæðisflokksins og það verður fróðlegt að fylgjast með því hvort búið sé að "berja hann til hlýðni" til afstöðu sinni til orkupakka 4? Þá er formaður "ORKUNNAR OKKAR" á þingi, Eyjólfur Ármannsson þingmaður Flokks Fólksins og verður fróðlegt að fylgjast með því hvað honum verður ágengt? Á meðan á öllu þessu gengur koma lögin og reglugerðirnar á færibandi frá ESB og Íslenskir stjórnmálamenn hafa EKKI kjark og þor til að neita að samþykkja og telja að sér beri SKYLDA til að samþykkja hvaða vitleysu sem er. NIÐURSTAÐAN ER SÚ AÐ ÞAÐ ER LÖNGU KOMINN TÍMI TIL AÐ ÍSLAND SEGI EES SAMNINGNUM OG SCHENGEN UPP ÞVÍ HAGURINN AF ÞESSUM SAMNINGUM ER EKKI ÞAÐ MIKILL AÐ ÞÁTTTAKAN SVARI KOSTNAÐI......
Bloggfærslur 30. ágúst 2022
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 74
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 1150
- Frá upphafi: 1906029
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 705
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar