ER "HAGVÖXTURINN" RAUNVERULEGUR - OG HVAÐ VERÐUR UM HANN??????

"Hagvöxtur" er mælikvarði á það hvernig rekstur ríkissjóðs hefur tekist án tillits til fjármögnunar ríkissjóðs (er nokkuð sambærileg stærð og EBIDTA í rekstrarreikningi fyrirtækja).  En forráðamenn í stjórnun landsins virðast halda að "hagvöxtur" gefi þeim leifi til aukinnar EYÐSLU á tekjum ríkissjóðs.  Til dæmis höfum við séð það á síðustu árum að útgjöld í opinbera geirnum hafa stóraukist og spurningin er náttúrulega sú hvort "HAGVÖXTUR" HAFI ORÐIÐ Á SÍÐUSTU  ÁRUM OG HVORT MÆLING  Á "HAGVESTI" SÉ RÉTT MÆLDUR????????????


Bloggfærslur 20. september 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband