18.1.2023 | 13:04
ÞARNA ER UM "KÓLNUN" AF MANNAVÖLDUM AÐ RÆÐA ......
En það kemur ekki fram NEIN HEILSTÆÐ áætlun um hvernig eigi að bregðast við þessu, það er mun meira fjallað um einhvern ímyndaðan loftslagsvanda, sem ekki er samstaða um að SÉ EINU SINNI TIL STAÐAR. En til baka að "úrræðum" eða "úrræðaleysi" í húsnæðismálum. Það eina sem hefur komið fram er að Innviðaráðherra segir að það verði byggðar 35.000 íbúðir og svo kemur ekkert meira. HVENÆR VERÐA ÞESSAR ÍBÚÐIR BYGGÐAR? HVAR Á AÐ BYGGJA ÍBÚÐIRNAR? HVERNIG Á AÐ FJÁRMAGNA ÞESSAR ÍBÚÐIR? HVER Á AÐ BYGGJA ÞESSAR ÍBÚÐIR? HVERNIG Á AÐ FJÁRMAGNA BYGGINGU ÍBÚÐANNA? Spurningarnar eru óteljandi en það virðist vera eitthvað minna um svör. Gott dæmi um svona "innantóm loforð" til framtíðar, er loforð ríkis og borgar um að byggja ÞJÓÐARHÖLL undir íþróttirnar (Þá vaknar sú spurning hvort heimild sé hjá núverandi Ráðherrum og Borgarstjóra til að SKULDBINDA ráðamenn framtíðar?) Svei mér þá það var engu líkara en maður væri að horfa á þátt hjá SPAUGSTOFUNNI, þegar sýnt var frá "undirskrift" þessa samkomulags: ÞAÐ VAR "REIKNAÐ" MEÐ AÐ ÞETTA ÆVINTÝRI MYNDI KOSTA 15 MILLJARÐA + (við vitum vel hversu áreiðanlegar Íslenskar áætlanir eru), ÞAÐ VORU ENGAR ÁÆTLANIR UM FJÁRMÖGNUN EÐA KOSTNAÐARSKIPTINGU MILLI RÍKIS OG BORGAR og svo kom rúsínan í pylsuendanum: DAGUR B. SAGÐIST EIGA PENINGA FYRIR ÞESSU INNI Á BÓK .... ER EKKI LÍFIÐ SKEMMTILEGT??? En ég sem hélt að þetta fólk hefði ekki verið kosið til að skemmta okkur og skaða heldur til að reka þetta þjóðfélag á besta mögulegan hátt fyrir landsmenn.......
![]() |
Kólnunin komin til að vera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. janúar 2023
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
- "VINDHANI"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 72
- Sl. sólarhring: 108
- Sl. viku: 1334
- Frá upphafi: 1905931
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 819
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar