25.11.2023 | 13:23
ŢESSIR VILLIMENN NOTAST VIĐ SÖMU AĐFERĐAFRĆĐI Í SÍNUM "AĐGERĐUM" OG ŢEIR GERĐU ÁRIĐ 1627 - SENNILEGA HEFUR "KLUKKAN" STOPPAĐ HJÁ ŢEIM Á MIĐÖLDUM.....
Ţessir tveir höfundar, Karl Smári Hreinsson og Adam Nichols, hafa skrifađ fjórar bćkur um "Tyrkjaránin" og gera ţeim atburđum mjög góđ skil á Íslandi og eru ţćr allar á Ensku. Um ţessa atburđi hefur ekki mikiđ veriđ fjallađ um og ţađ er skammarlega lítiđ fjallađ um ţessa atburđi í sögu okkar og annálum yfirleitt. Margir tengja ţessa atburđi viđ Vestmannaeyjar en fáir virđast vita ađ "Tyrkjaránin" hófust á Austfjörđum og ţađan var flestu fólki rćnt og SÍĐAN var siglt til Vestmannaeyja og skipiđ "fyllt"ţar af ţrćlum. Ţá fór annađ skip til Grindavíkur og gerđi "strandhögg" ţađan var mörgu fólki rćnt og var ţađ fólk selt í ţrćldóm í Sale í Marakkó. Aftur á móti vor Austfirđingarnir og Vestmannaeyingarnir fluttir til Algeirsborgar í Alsír og seldir á markađi ţar. Ţađ sem mađur verđur fyrst var viđ ţegar les ţessar bćkur er ađ vinnubrögđ ţessara villimanna eru alveg eins og ţau voru 1627, ţađ er ađ koma vćntanlegum fórnarlömbum ađ óvörum, villa á sér heimildir fram á síđustu stundu, sigla undir fölsku flaggi, höggva börn og gamalmenni, brenna fólk inni og svona mćtti lengi telja. ŢETTA STYĐUR "BAKBORĐSLAGSÍĐULIĐIĐ" Á ÍSLANDI OG FLEIRI.
Fyrsta bókin sem ţeir sendu frá sér var "THE TRAVELS OF REVEREND ÓLAFUR EGILSSON", (Ţessi bók var upphaflega gefin út af Fjölva 2008 og svo endurútgefin af Sögu Akademíu 2019). Ţessi bók hefst ađ sjálfsögđu á "Tyrkjaráninu" í Vestmannnaeyjum áriđ 1627 og síđan er siglingunni til Algeirsborgar lýst og lífinu ţar. Stćrsti hluti bókarinnar fjallar um ferđalag séra Ólafs Egilssonar frá Algeirsborg til Danmerkur, sem hann fór fótgangandi. Skal ţess getiđ ađ ţarna er um ađ rćđa langbestu skriflegu heimil sem til er um borgir og bći og lifnađarhćtti í Evrópskum bćjum og borgum á ţessum tíma.
Önnur bókin frá ţeim er svo "NORTHERN CAPTIVES (Bókin var gefin út af Sögu Akademíu áriđ 2020). Bókin fjallar um "Tyrkjrániđ" í Grindavík en máliđ er ađ ţađ var fariđ međ Grindvíkingana til Salé í Marocco ţar sem fólkiđ var selt í ţrćldóm á ţrćlamarkađi ţar í bć og svo er sagt frá afdrifum ţeirra sem eru ţekkt. Í ţessari bók er mikiđ af kortum og myndum af skjölum og bréfum sem tengjast ţessum atburđum.
Ţriđja bókin sem kom út var "STOLEN LIVES" (ţessi bók var gefin út af Sögu Akademíu áriđ 2021). Bókin fjallar um "Tyrkjarániđ" í Vestmannaeyjum, siglinguna til Algeirsborgar og síđast en ekki síst AFDRIF ţeirra sem rćnt var. Í bókinni er mikiđ af kortum og myndir af mörgum skjölum sem tengjast ţessum atburđi.
Fjórđa bókin heitir svo "ENSLAVED".(Bókin var gefin út af Sögu Akademíu áriđ 2022) Bókin fjallar um "Tyrkjarániđ" á Austjörđum, sem ţví miđur virđist ađ mestu "gleymdur" atburđur í hugum landsmanna og lítiđ komiđ fram um ţađ nema óstađfestar ţjóđsögur. En í ţessu ráni var flestum Íslendingum rćnt og síđan var siglt til Vestmannaeyja og skipiđ var FYLLT ţar. Og ađ mínum dómi var konn tími til ađ ţessum atburđum ţar yrđu gerđ almennileg skil í bók hér á landi. Ţađ sama er í ţessari bók, reynt er ađ fylgja eftir afdrifum ţeirra sem í ţessu lentu og ţarna eru kort og myndir sem tengjast atburđunum.
Fimmta bókin kom svo út nýlega og heitir hún "TURBULENT TIMES".(Hún var gefin út af Sögu Akademíu áriđ 2023). Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég er bara búinn ađ lesa um 1/3 af bókinni en hún fjallar ađ mestu um ţátt Skálholtsstađar í ađ halda ţessum atburđum til haga međal annars međ ţví ađ geyma öll ţekkt gögn sem varđa ţessa atburđi. Reyndar er svo margt sem kemr fram í ţessari bók sem ég hafđi ekki hugmynd um og verđ ég ađ segja ađ ţessi bók kom mér mikiđ á óvart.
Áriđ 2027 stendur til ađ haldin verđi í Vestmannaeyjum mikil hátíđ til ađ minnast ţess ađ 400 ár verđa liđin frá "Tyrkjaránunum" hér á landi og veit ég af ţví ađ bćđi Karl Smári Hreinsson og Adam Nichols taka ţar virkan ţátt ef GUĐ lofar........
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)