NORÐMENN ÞURFA LÍKA AÐ DÍLA VIÐ "HRAÐLYGNA" INNLIMUNARSINNA..

Nú er rafmagnsverðið í Suður Noregi og á Oslóarsvæðinu  komið í 3,86NKR kílówattstundin sem eru um það bil 50 krónur Íslenskar og er þetta langhæsta rafmagnsverð sem Norðmenn hafa fengið í hausinn til þess og ekkert er annað í kortunum en rafmagnið eigi eftir að hækka enn meira, því ekki er lát á kuldakastinu í Evrópu.  Eitthvað fer nú lítið fyrir "hlýnuninni".  Svo horfði ég á umræðuþátt í Norska sjónvarpinu þar sem var verið að tala um rafmagnsverðið og talsmaður frá Fremskridtspartiet vildi meina að rafmagnsverðið mætti rekja bent til ORKUPAKKA 3, þetta sagði varaformaður Høyre að væri bara tómt kjaftæð "ORKUPAKKI 3 HEFÐI EKKERT MEÐ RAFMAGNSVERÐIÐ AÐ GERA".Þessi kona er harður INNLIMUNARSINNI og Høyre eins og þeir leggja sig (þetta er svona svipaður flokkur og Viðreisn).  MÉR SKILST NÚ AР ÞAÐ SÉU EKKI MARGIR RAFMAGNSBÍLAR Á FERÐINNI Í NOREGI UM ÞESSAR MUNDIR......


Bloggfærslur 4. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband