18.5.2023 | 08:55
ER LOKSINS KOMINN FRAM ÞINGMAÐUR SEM HEFUR ÞOR OG BURÐI TIL AÐ STANDA Í "HÁRINU" Á BORGARSTJÓRA??????
Ef það væri einhver "töggur" í ráðamönnum landsins færu þeir í að tryggja notkunargildi Reykjavíkurflugvallar, svo notagildi hans yrði ótvírætt þar til annað jafngott eða betra flugvallarstæði er fundið. Og það er ekki nóg að finna annað flugvallarstæði heldur tekur það 10 - 20 ár að byggja flugvöllinn eftir að ásættanlegt flugvallarstæði er fundið (þetta segi ég miðað við hvaða tíma aðrar framkvæmdir hafa tekið). Það er frekar lítið mál að gera flugvöllinn mjög góðan; það er lítið mál að lengja flugbrautir út í sjó og að virkja "neyðarbrautina" aftur þá þarf að lengja hana út í sjó, reynda þyrfti að rífa tvö eða þrjú flugskýli áður en þar þyrftu að koma til samningar, sem ættu ekki að vera neitt vandamál ef vilji er til að leysa málin. Þá þyrfti að fara fram umtalsvert skógarhögg í Öskjuhlíðinni og grisjun. Allt sem þarf er bara að taka ÁKVÖRÐUN og fyrir stjórnmálamenn að standa í lappirnar. Fyrir nokkrum árum kom fram tillaga þess efni að taka ætti skipulagsvaldið af Reykjavíkurborg er varðaði ALLAR ákvarðanir varðandi flugvöllinn og umhverfi hans, þetta er einhver besta tillaga sem komið hefur fram varðandi flugvöllinn og finnst mér að þetta ætti að eiga við ALLA flugvelli landsins. En það var eins og við var að búast þingmenn LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR (Samfylkingarinnar) fóru alveg á hjörunum og svo mikil urðu lætin að þetta mál var látið niður falla. Kannski er þetta eina lausnin á málefnum Reykjavíkurflugvallar, því aðgerðir núverandi borgarstjóra benda til þess að "BROTAVILJI" hans er MJÖG einbeittur og virðist ekki vera að samningar eða nokkuð annað haldi aftur af honum í því ætlunarverki hans að koma flugvellinum úr Vatnsmýrinni........
![]() |
Fer ekki saman hljóð og mynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. maí 2023
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
- "VINDHANI"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 114
- Sl. sólarhring: 161
- Sl. viku: 1584
- Frá upphafi: 1905839
Annað
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 925
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 62
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar