22.5.2023 | 14:37
"SVO BREGÐAST KROSSTRÉ SEM ÖNNUR TRÉ"...........
Ég var að lesa grein skrifaða af Einari S. Hálfdánarsyni hæstaréttarlögmanni, á blaðsíðu 15. í Morgunblaðinu í dag. Ég hef gert mér far um að lesa allt sem Einar skrifar og hann er alltaf mjög rökfastur og málefnalegur í skrifum sínum en umfjöllun hans um "bókun 35" í EES samningnum virðist hann ekki hafa skoðað mjög vel (hver ástæðan er fyrir því er treysti ég mér ekki til að meta). Það er alveg rétt hjá honum að BÓKUN 35 HEFUR VERIÐ Í EES SAMNINGNUM VERIÐ ÞAR ALVEG FRÁ UPPHAFI, EÐA FRÁ 1993. En hún hefur verið þar inni sem "BÓKUN" Í SAMNINGI HEFUR BÓKUN EKKI LAGAGILDI, EF ÞESSI bókun HEFÐI VERIÐ INNI Í SAMNINGNUM SEM LAGAÁKVÆÐI HEFÐI SAMNINGURINN ALDREI VERIÐ SAMÞYKKTUR HÉR Á LANDI Á SÍNUM TÍMA. En nú stendur til að þessi BÓKUN öðlist LAGAGILDI, með því að Utanríkisráðherra lagði fram lagafrumvarp þess efnis OG ÞAR MEÐ HEFJAST SVOKÖLLUÐ LANDRÁÐ. En allt sem Einar S. Hálfdánarson skrifar um Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og hvort hafi orðið einhver breyting á hlutverki stofnunarinnar, tek ég alveg undir og finnst þau skrif og hugleiðingarnar sem þar eru settar fram meiriháttar góðar. En þrátt fyrir þessa litlu yfirsjón Einars S. Hálfdánarsonar verðu EKKI til þess að ég hætti að lesa góðar og málefnalegar greinar hans í Morgunblaðinu.................
Bloggfærslur 22. maí 2023
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
- "VINDHANI"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 114
- Sl. sólarhring: 161
- Sl. viku: 1584
- Frá upphafi: 1905839
Annað
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 925
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 62
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar