ÆTTI EKKI AÐ KOMA NEINUM Á ÓVART - NEMA "MEIRHLUTANUM" KANNSKI.....

Það er, eins og fram kemur í viðhengdri frétt, bara LÖGMÁL að eftir því sem lán verður óöruggari "pappír" HÆKKAR ÁVÖXTUNARKRAFAN.  Þessu virðist "meirihlutastjórn" Reykjavíkurborgar EKKI gera sér grein fyrir og þar af leiðandi horfir borgin fram mikla fjárþurrð í framtíðinni þrátt fyrir stórauknar tekjur borgarinnar síðustu ár.  En kostnaðurinn hefur AUKIST í "veldisvexti" en því miður er tekjuaukningin ekki í "veldisvexti".  En til hvaða aðgerða ætlar "meirihlutinn" að grípa til í fjármálum borginnar svo ekki fari illa og hvenær ætlar þetta fólk að viðurkenna hver staðan í fjármálum borgarinnar?????


mbl.is Lítill áhugi á skuldabréfum Reykjavíkurborgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. ágúst 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband