EINHVER SÚ ALLÉLEGASTA FRAMMISTAÐA SEM SÉST HEFUR FRÁ "STELPUNUM OKKAR"..

Eina manneskjan sem sýndi einhvern vilja og virtist hafa eitthvað sjálfstraust var markmaðurinn og það er alveg á hreinu að EKKERT af þeim mörkum sem Íslenska liðið verður hægt að skrifa á hana og ef eitthvað var þá var frammistaða hjá henni sem bjargaði því að niðurlæging Íslenska liðsins yrði ennþá meiri.  Eins og áður hefur komið fram var Íslenska liðið bara dauft en þó má ekki alveg líta fram  hjá því sem vel var gert, Ingibjörg Sigurðardóttir barðist vel en það dugir fremur skammt að bara ein manneskja leggi sig fram (fyrir utan markmanninn).  Það kom mér mikið á óvart hversu "slöpp" Karólína Lea var, hún virkaði bara "þung" og hún virkaði eins og hún væri bara alls ekki í formi, sendingarnar hjá henni voru ónákvæmar og ég er bara alls ekki hissa á því að Bayern München skyldi losa sig við hann.  Það ætlar að  ganga illa hjá þeim að halda boltanum innan liðsins og svona yfirhöfuð fannst mér þetta alltof léttur leikur fyrir Þjóðverjana...


mbl.is Algjörir yfirburðir Þjóðverja í Bochum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. september 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband