16.10.2024 | 03:06
UM AFNÁM PERSÓNUAFSLÁTTAR TIL ÞEIRRA SEM BÚA ERLENDIS........
Þessi ólög um afnám persónuafsláttar þeirra sem búa erlendis, eiga að taka gildi um næstu áramót (1. Janúar 2025). Það hefur vakið athygli mína og örugglega eru fleiri, sem hafa veitt því athygli hversu hljóðlega þetta hefur farið og virðist ekki nokkur maður hafa snefil af áhuga á þessu.. Ég hef ekki orðið var við það að Öryrkjabandalið eða Félag eldri borgara hafi nokkuð hreift við þessu máli og það verður ekki annað séð en að þetta renni bara mjúklega í gegn. En að mínu áliti eru nokkur LÖGFRÆÐIMÁL óútkljáð varðandi þetta mál og kemur mér þetta sérstaklega mikið á óvart, ÞAR SEM UM 20% ALÞINGISMANNA ERU LÖGFRÆÐINGAR. Ég man vel eftir umræðunni sem skapaðist í kringum þá tillögu að taka upp ÞREPASKIPTAN PERSÓNUAFSLÁTT; sú umræða var slegin útaf borðinu og helsta forsendan var sú AÐ ÞAÐ BRYTI GEGN JAFNRÆÐISREGLU STJÓRNARSKRÁRINNAR. Þá spyr ég bara á eitthvað annað við um þetta og hvernig er það útskýrt? Svo er annað atriði, sem mér er síður en svo ljúft að nefna. En Ísland er víst, illu heilli, aðili að EES samningnum en ég fæ ekki betur séð en að þetta BRJÓTI gegn grunngildum þess samnings eða sjálfu FJÓRFRELSINU. Fyrst við erum á annað borð aðilar að þessum samningi eigum við að sjálfsögðu að virða hann........
Bloggfærslur 16. október 2024
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 39
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 1659
- Frá upphafi: 1873350
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 988
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar