"ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????

Siðast liðið sumar, nánar til tekið í júní, gengum við Íslendingar til forsetakosninga.  Það væri kannski ekki í frásögur færandi, nema  fyrir það að þar hafa landsmenn látið "plata" sig alveg úr skónum og jafnvel að sokkarnir hafi fylgt með.  Ekki er ég með það alveg á hreinu  hver eða hverjir komu þeirri vitleysu af stað að NÚ ÞYRFTU LANDSMENN AÐ FARA AÐ KJÓSA "TAKTÍSKT" til að koma í veg fyrir að fyrrverandi forsætisráðherra yrði kannski næsti forseti lýðveldisins.  Þetta var fyrst og fremst ástæðan fyrir því að við sitjum uppi með núverandi forseta og það hefur sýnt sig að þar sátum við uppi með "SVARTA PÉTUR" og ég er bara alls ekki viss um við hefðum nokkuð verið verr sett með að fyrrum forsætisráðherra hefði unnið kosningarnar.  Og núna fyrir Alþingiskosningarnar núna í nóvember er AFTUR farið að tala um að landsmenn fari að "KJÓSA TAKTÍSKT".  HVERNIG ER ÞAÐ EIGINLEGA ER HÆGT A STJÓRNA LANDSMÖNNUM OG "LÁTA ÞÁ GERA" HVAÐ SEM ER??????????


Bloggfærslur 21. nóvember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband