VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLANDI...

Vonandi þýða þessi úrslit það að Woke-isminn sé í dauðateygjunum og að "GLÓBAL-ISMINN" komi til með að eiga erfiðara uppdráttar.  þá gefur uppgangur Miðflokksins væntingar um að þjóðhollusta sé að aukast en þó finnst mér afskaplega undarlegt að LÝÐRÆÐISFLOKKURINN  skuli ekki njóta meira fylgis, þar sem Arnar Þór Jónsson, formaður flokksins, boðar uppstokkun í "UNDIRLÆGJUHÆTTI" stjórnvalda í samskiptum við erlend öfl, sem hyggjast AUKA áhrif sín í stjórn landsins.  Ég vil hvetja fólk til að kynna sér LÝÐRÆÐISFLOKKURINN og stefnu hans.  Ef fólk telur sig ekki hafa tíma til þess, þá er ekki hægt að ímynda sér annað en að þessu sama fólki hljóti að  ver nákvæmlega sama um framtíð sína og barnanna sinna............


mbl.is „Sigurinn aðeins meira afgerandi en ég bjóst við“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. nóvember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband