31.12.2024 | 19:28
ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Óska öllum nær og fjær gleðilegs árs og megi nýtt ár færa öllum gleði, hamingju og frið. Þá vil ég þakka öllum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og vonandi verða þau svipuð á nýu ári.......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.12.2024 | 10:26
ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLENDINGA TIL AÐ SAMÞYKKJA EES SAMNINGINN Á SÍNUM TÍMA....
Og núna 31 ári eftir að samningurinn öðlaðist gildi á að "hluta til" að fara að fara að standa við þessa hluta þessarar "gömlu" blekkingar. Miðað við það hversu "hratt" þessir hlutir hafa gengið má reikna með að jafnvel árið 2060 gætu ALLAR sjávarafurðir okkar Íslendinga verið orðnar tollfrjálsar innan ESB, en í mér þykir ólíklegt að ESB verði til staðar það ár. ÉG SÉ ENGAN ANNAN MÖGULEIKA EN AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGNUM ÁÐUR EN HANN VELDUR LANDINU ENN MEIRI SKAÐA EN HANN HEFUR ÞEGAR GERT. ÞÁ VIL ÉG MINNA Á AÐ KANADA GERÐI MUN HAGSTÆÐARI TVÍHLIÐA SAMNING VIÐ ESB EN ÍSLAND HEFUR Í GEGNUM EES SAMNINGINN OG EKKI ÞURFA KANADAMENN AÐ INNLEIÐA LÖG OG REGLUGERÐIR FRÁ BRUSSEL EINS OG TIL DÆMIS BÓKUN 35.......
Tollfrjáls kvóti til ESB margfalt meiri en áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 31. desember 2024
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 31
- Sl. sólarhring: 467
- Sl. viku: 1770
- Frá upphafi: 1849839
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 991
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar