12.7.2024 | 19:59
BESTI LEIKURINN HJÁ "STELPUNUM OKKAR" Í LANGAN TÍMA.........
Það var alveg greinilegt frá fyrstu mínútu að þær ÆTLUÐU sér að vinna þennan leik. En fyrsta markið hefði ekki mátt koma mikið seinna, Því Þýska liðið var varið að sækja "óþægilega" hart að marki Íslands en arkið hjá Ingibjörgu Sigurðardóttir dró svolítið tennurnar úr þeim Þýsku og þær urðu ekki teljandi erfiðar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. En markið hjá Alexöndru Jóhannsdóttur í fyrri hluta seinni hálfleiks var algjör draumur. Fyrst var að sjálfsögðu sending Sveindísar Jane Jónsdóttur, af vinstri kantinum algjör gullsending sennilega hefur hún verið ætluð Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem ekki náði boltanum en Alexandra náði honum og SMELLHITTI boltann sem SÖNG í netinu á marki Þjóðverja. AÐ SKORA SVONA MARK HLÝTUR AÐ VERA DRAUMUR HVERS AÐILA SEM SPILAR FÓTBOLTA. Þriðja markið kom eftir MISTÖK Þjóðverja í vörninni, tveir öftustu varnarmennirnir voru að spila boltanum á milli sín og í öllum tilfellum öðrum hefðu þeir komist upp með það en þær áttuðu sig ekki á því að Sveindís Jane var í næsta nágrenni og enn síður virtust þær gera sér grein fyrir því hversu "ÖSKUFLJÓT" hún er, hún komst í boltann og afgreiddi hann snyrtilega í netið hjá Þjóðverjunum og staðan orðin 3-0 og Íslenskur sigur innsiglaður.........
![]() |
Ísland á EM eftir lygilegan sigur á Þjóðverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 12. júlí 2024
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
- "VINDHANI"....
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIÐ AÐ GERAST MEÐLIMIR???
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 167
- Sl. sólarhring: 254
- Sl. viku: 1617
- Frá upphafi: 1905685
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 921
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 92
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar