HÉR Á LANDI VANTAR SÁRLEGA STJÓRNLAGADÓMSTÓL........

þetta hefur orðið æ ljósara nú seinni árin, ÞEGAR RÁÐHERRA LANDSINS BRJÓTA LANDSLÖG HÆGRI VINSTRI OG MEIRA AÐ SEGJA SJÁLF STJÓRNSKRÁIN ER EKKI ÓHULT FYRIR ATHÖFNUM RÁÐHERRANNA OG HÁTTSETTRA EMBÆTTISMANNA, ÁN ÞESS AÐ ÞAÐ HAFI NOKKRAR SJÁANLEGAR AFLEIÐINGAR FYRIR ÞÁ.  Þessi vanvirðing ráðamanna við gildandi lög landsins og STJÓRNARSKRÁNA hófst eftir LANDSDÓMSMÁLIÐ sem "BAKBORÐSSLAGSÍÐULIÐIÐ" á Alþingi (með þingmenn Samfylkingarinnar í broddi fylkingar).  Þessi "málaferli" gegn Geir H. Haarde vor voru höfðuð á grundvelli 14. greinar STJÓRNARSKRÁRINNAR sem fjalla um ráðherraábyrgð og LANDSDÓM.  Eftir að dómur í þessu máli féll, fengu einhverjir þingmenn "bakþanka" vegna framgöngu sinnar í málinu OG ÞEIR ÁKVÁÐU AÐ BEITA ALDREI ÞESSARI GREIN Í STJÓRNARSKRÁNNI AFTUR.  MÉR ER ÞAÐ STÓRLEGA TIL EFS AÐ ÞINGMENN GETI TEKIÐ SÉ ÞAÐ VALD AÐ FARA EKKI EFTIR GILDANDI LÖGUM Í LANDINU.   En þá komum við að kjarna málsins: "ÞAÐ ER ENGIN ÖNNUR GREIN Í STJÓRNARSKRÁNNI SEM TEKUR Á RÁÐHERRAÁBYRGÐ OG VIÐURLÖG".  ÞETTA HEFUR Í FÖR MEÐ SÉR AÐ ÞAÐ VERUR AÐ KOMA Á FÓT STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR Á LANDI OG ÞAÐ VERÐUR AÐ VANDA VEL TIL VERKA.....


Bloggfærslur 20. ágúst 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband