Að minnsta kosti hafa INNLIMUNARSINNAR verið nokkuð duglegir að halda því fram og þar sé komin lausn á öllum efnahagslegum vandamálum Íslands, bara með því að taka upp evru. En svo er talið af einhverjum sjálfskipuðum "snillingum" að þessi "STERKI" gjaldmiðill muni ekki þola forsetaskipti í Bandaríkjunum? Þessi umræða um meintan "styrkleika evrunnar" hefur mér fundist bera nokkurn keim af "skotgrafahernaði af hendi INNLIMUNARSINNA, þar sem hefur verið kastað fram órökstuddum fullyrðingum ásamt "rökum" sem svo reyndust ekki hafa neitt á bak við sig þegar upp var staðið. Þannig að ég tók mig til og skoðaði þróun gengis evrunnar gagnvar Íslensku krónunni frá 7 febrúar 2023 til 7 febrúar 2025. Og hver var svo niðurstaða? Jú það kom í ljós að evran hafði fallið STÖÐUGT gagnvart Íslensku krónunni eða um 3,75%. 7. febrúar 2023 var gengi evrunnar 152,10 ÍKR en 7. febrúar 2025 var gengi evru 146,60 ÍKR. Þó svo að þarna sé um að ræða stutt tímabil þá er þróunin alveg skýr og telja virkilega einhverjir að þarna sé um framtíðargjaldmiðil okkar að ræða???????????
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 10. febrúar 2025
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EVRAN EINS STÖÐUGUR GJALDMIÐILL OG INNLIMUNARSINNAR HAFA G...
- EINRÆÐIÐ ER ALGJÖRT - LÍTIÐ UM LÝÐRÆÐI Á ÞEIM BÆNUM........
- "MIKIL ER TRÚ ÞÍN KONA".........
- FULLSEINT AÐ FARA Á KLÓSETTIÐ ÞEGAR "ALLT" ER KOMIÐ Í BUXURNA...
- "EF TRÉN Í ÖSKJUHLÍÐINNI VERÐA EKKI FELLD - FELLUR MEIRIHLUTI...
- "TRAUSTUR VINUR GETUR GERT KRAFTAVERK"..........
- HVAÐ ÞARF EIGINLEGA TIL AÐ EITTHVAÐ VERÐI GERT GAGNVART ÞEIM ...
- ER ÞETTA KANNSKI BARA "SVIKALOGN" AF HENDI BORGARSTJÓRA????
- NÚ ER EKKI ÍSLAND SVO RÍKT LAND????????
- EINA VITIÐ - OG STANDA EINU SINNI ALMENNILEGA Í LAPPIRNAR......
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FAR...
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.2.): 6
- Sl. sólarhring: 348
- Sl. viku: 2004
- Frá upphafi: 1860013
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1304
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar