14.2.2025 | 10:00
ÞAÐ ER MARGT SEM FELLUR UNDIR VARNIR LANDSINS ÁN ÞESS AÐ AKKÚRAT SÉ VERIÐ AÐ TALA UM HERNAÐ...
En þessi Utanríkisráðherra okkar virðist halda að ekkert nema hernaður komi til greina þegar talað er um varnir landsins. Fyrir það fyrsta þarf að STÓRAUKA Landhelgisgæsluna ekki bara til að fylgjast með landhelginni heldur líka til að sinna björgunarstarfi hringinn í kringum landið. Með stóraukinni umferð stórra skipa innan Íslensku landhelginnar, stórra flutningaskipa, skemmtiferðaskipa og fleiri skipa þá er alveg með ólíkindum að það skuli bara vera TVÖ ÞOKKALEG DRÁTTARSKIP Á LANDINU, annað þeirra er staðsett í Reykjavík og hitt er á Siglufirði. Það er ekki hægt að ætlast til þess að þessir "dráttarbátar" í höfnum landsins, sem eru nú bara hálfgerðir kettlingar og ráða ekki við nein almennileg verkefni. Og hefur eitthvað verið gert til að verja sæstrengina? Það þarf að fara fram almennileg þarfagreining á Landhelgisgæslunni þannig að hún GETI sinnt almennilega þeim verkefnum sem henni eru ætluð. Samgöngukerfið er í molum, heilbrigðiskerfið er í klessu og menntakerfið er í rusli og svo talar Utanríkisráðherra um að fara þurfi að setja meira fjármagn í HERNAÐ. ÞARF ÞESSI MANNESKJA EKKI BARA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA??????????
![]() |
Segir Ísland þurfa að efla varnir sínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. febrúar 2025
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
- EIGA MENN EITTHVAÐ ERFITT MEÐ AÐ SKILJA ÞAÐ AÐ ÞAÐ ER EKKERT ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 169
- Sl. sólarhring: 390
- Sl. viku: 1868
- Frá upphafi: 1872389
Annað
- Innlit í dag: 127
- Innlit sl. viku: 1066
- Gestir í dag: 121
- IP-tölur í dag: 120
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar