VIÐHALD VEGAKERFISINS (EÐA ÞAÐ VÆRI NÆR AÐ TALA UM VIÐHALDSLEYSI)....

Skpiting bensínverðsinsMeðfylgjandi mynd var tekin niður af "mbl.is", því miður  get ég ekki munað nákvæmlega hvaða dag það var, en dagsetningin sem slík skiptir ekki meginmáli heldur hvað myndin segir okkur.  Í myndinni gætir ákveðinnar ónákvæmni í framsetningu aukastafa en það er í sjálfu sér ekki nokkuð sem hefur áhrif á heildarniðurstöðuna.  Hvort sé notast er við  19% við útreikning virðisaukaskatts eða 19,35% eins og á að gera, heldur er aðalatriðið að  miðað er við að bensínlítrinn kosti 320 krónur og út frá því er allt reiknað.  Það hafa komið hinir og þessir "sérfræðingar" í fjölmiðlum, sem halda því fram að VEGAGERÐIN þurfi að setja MUN HÆRRI upphæðir til viðhalds á vega  kerfinu en þessar 170,80 krónur á hvern  seldan bensinlíter.  Getur verið að kostnaðurinn við að REKA VEGAGERÐINA sé DREGIN FRÁ þessum 170,8 krónum á hvern seldan bensínlíter og restin fari í viðhald vegkerfisins, þarf ekki VEGAGERÐIN þá að fara að HAGRÆÐA í rekstri sínum????????


Bloggfærslur 17. mars 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband