AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....

Nú er mér algjörlega ofboðið vegna þessarar umræðu um TOLLA, sem hefur verið undanfarið.  Ef maður fer örlítið "dýpra" í umræðuna, mætti halda að Trump hafi fundið upp TOLLANA en svo er bara alls ekki Ég fann lista á netinu sem segir til um tolla sem eru lagðir á vörur frá bandaríkjunum og svo yfir þá tolla sem Bandaríkin leggja á viðkomandi land SJÁ HÉR.  Meginstefið í þessum "lista" er að Trump hefur ákveðið að leggja um það bil 50% toll á viðkomandi land af þeim tolli sem viðkomandi land eða ríkjasamband, leggur á Bandaríkin, nem þar sem viðkomandi land eða ríkjasamband leggur 10% toll á Bandaríkin er  10%tollur lagður á viðkomandi land.  Munurinn á framkvæmdinni er sá að hvert og eitt land eða ríkjasamband lagði "TOLLANA" á Bandaríkin hvert fyrir sig ÁN ÞESS AÐ FJALLA NOKKUÐ UM ÞAÐ EN TRUMP LAGÐI "ALLAN PAKKANN" FYRIR Í EINU.  Og svo virðist það vera að ALLT sem Trump gerir er fært út á verst hugsanlega veg....


Bloggfærslur 7. apríl 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband