Föstudagsgrín

 

Tvær vinkonur, ljóska og rauðka, voru eitt sinn á gangi
þegar svo vildi til að þær gengu fram hjá blómabúð og sáu
hvar kærasti þeirrar rauðhærðu var að kaupa blóm. Hún
stundi þungan þegar hún sá þetta og sagði:
"Fjárinn, kærastinn minn er enn einu sinni að kaupa blóm
handa mér án nokkurrar ástæðu."

Ljóskan leit furðu lostin á vinkonu sína og spurði:

"Af hverju , finnst þér ekki gaman að fá blóm?"

Sú rauðhærða svaraði:

"Jú, jú... en hann er bara alltaf með svo miklar væntingar
þegar hann gefur mér blóm og ég bara nenni ekki að eyða
næstu þremur dögum í að liggja á bakinu með fæturnar upp í loftið."

Ljóskan varð nú enn ráðvilltari en áður og spurði svo að lokum:

"Áttu ekki blómavasa?????"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Jón Snæbjörnsson, 19.2.2010 kl. 08:27

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Ha Ha Ha

Ómar Gíslason, 19.2.2010 kl. 08:44

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Góður þessi Jóhann

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 20.2.2010 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband