Samkvæmt heimildum, sem ég hef frá manni sem starfaði hjá einni af stærri kjötvinnslum höfuðborgarsvæðisins. Þessi maður sagði mér það að um það bil 40% af því nautahakki sem maður kaupir út úr búð eigi EKKERTsameiginlegt með nautakjöti. Í nautahakkið er blandað 12-16% af vatni, slatti (dash) af kartöflumjöli (kallað kartöflutrefjar), svínafita (sem er oftast tekin af svínahryggjum áður en þeir eru skornir í kótelettur), soja ef mikið magn er sett af því verður "hakkið" frekar ljóst en því er reddað með því að blanda í það litarefnum en þau eru dýr svo oftar er notað BLÓÐ ef það er til annars verður að nota litarefni. Það er náttúrulega hægt að EFNAGREINA þetta og þá er eina vitið að taka þetta af handahófi úr verslun frekar en að kjötvinnslurnar sendi sjálfar í efnagreiningu, það er til eitthvað sem heitir Neytendasamtök líka. Málið er að einhverra hluta vegna hafa verið tekin sýni í kjötvinnslunum hingað til og yfirmenn þar af einhverjum ókunnum ástæðum vitað af því með nokkrum fyrirvara þannig að þeir hafa getað "undirbúið" heimsóknina, en nú virðist vera farið að taka sýni úti í verslunum og þá finnst loksins eitthvað.
Vatnsbætt nautahakk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 73
- Sl. sólarhring: 166
- Sl. viku: 2105
- Frá upphafi: 1854482
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 1196
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Jói mikið af blönduðu drasli í stórmörkuðunum kaupi helst ekki þar,það er flott kjötbúð í firðinum sem selur alvöru hakk á ekki verra verði.
Friðrik Jónsson, 12.3.2010 kl. 14:15
Ótrúlegt pakk. Tala nú ekki um þegar dýrunum er gefið fóður sem dýrin, smbr korn, get ekki melt til þess að gera þau stærri og betri til slátrunar.
Unnar, 12.3.2010 kl. 14:30
hvað fannst?? viðbætt vatn sem er innan löglegra marka og tekið fram á umbúðum, viðbættar trefjar sem tekið er fram á umbúðum og innan ásættanlegra marka. snefilmagn eða 0,001% af kjöti af öðrum dýrum og skýrist með snertingu við borð,áhöld eða tæki sem eru notuð í kjötvinnslum. og EKKERT SOYJAPRÓTEN.
ég hef tekið eftir því að því meira af íblöndunarefnum(vatn,kartöflutrefjar..) því ódýrari er varan.
það er klárlega mikið til af blönduðu hakk drasli og er það þá merkt sem slíkt. maður hefur séð og prófað ýmsar útfærslur í gegnum árin og eru þær misgóðar..
Ragnar (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 15:27
Get ekki séð hvernig dýr geti vaxið á ómeltanlegu korni?
Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 16:05
Hvert í ósköpunum ert þú að fara Jóhann? Þessi skýrsla sýndi alls ekki fram á að sem þú heldur fram, líkt og Ragnar benti á.
Páll Jónsson, 12.3.2010 kl. 17:38
Davíð, ég sagði ekkert ómeltanlegt. Það er allt í lagi að gefa kúm einstaka sinnum korn en þegar þetta orðið eina eða aðalfæðan geta þær ekki melt þetta. Googlaðu bara corn fed beef og hættu að snúa út úr.
Unnar, 12.3.2010 kl. 22:46
Bendi á að það er til verkfæri sem nefnist KORNVALS sé kornið valsað að hluta þá melta kýr það.
Þórarinn Baldursson, 13.3.2010 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.