17.3.2010 | 12:53
SKRÍTIN ÁKVÖRÐUN!!!!!!!!!!
Er engin þörf á því að þessi peningastefnunefnd sé í einhverjum tengslum við þjóðfélagið og gang þess?? Atvinnulífinu í landinu er að blæða út vegna hárra vaxta og gjaldeyrishaftanna og heimilin geta ekki staðið undir þessum okurvöxtum heldur, það gefur auga leið að þegar dregst saman hjá fyrirtækjunum og þau verða að segja upp fólki þá geta heimilin ekki staðið við skuldbindingar sínar. Peningastefnunefnd LÆKKAR stýrivexti um 0,5% og segir að vegna HÆKKUNAR GENGIS frá síðasta vaxta hækkunardegi sé þetta hægt. En skoðum hver hækkun gengis hefur orðið; gagnvart dollar hefur hækkunin verið 1,82% og gagnvart evru hefur hækkunin verið 4,1% (sjá meðfylgjandi töflu: Heimild Seðlabanki Íslands)
Dags | USD | EUR | ||||||||
27. janúar 2010 | 127,66 | 180,03 | ||||||||
2. febrúar 2010 | 127,70 | 178,14 | ||||||||
10. febrúar 2010 | 128,14 | 176,81 | ||||||||
15. febrúar 2010 | 129,14 | 176,03 | ||||||||
20. febrúar 2010 | 129,49 | 174,86 | ||||||||
25. febrúar 2010 | 129,42 | 174,88 | ||||||||
28. febrúar 2010 | 128,63 | 175,18 | ||||||||
2. mars 2010 | 129,54 | 174,98 | ||||||||
10. mars 2010 | 128,37 | 174,41 | ||||||||
15. mars 2010 | 126,40 | 173,40 | ||||||||
17. mars 2010 | 125,37 | 172,89 | ||||||||
Erfitt er að sjá út frá hverju peningastefnunefnd tekur ákvarðanir sínar???? | ||||||||||
Lækka vegna gengishækkunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 21
- Sl. sólarhring: 548
- Sl. viku: 2019
- Frá upphafi: 1834351
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1335
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.