27.3.2010 | 07:47
SNILLINGUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Fyrsti hringurinn í þriðja hluta tímatökunnar hjá honum var alveg magnaður það má gera því skóna að hefði hann ekki gert smá mistök í þriðju síðustu beygju og svo aftur í þeirri síðustu eru allar líkur á því að hann hefði verið á undir 1.23 en svona er alltaf hægt að segja en hann keyrði alveg á mörkunum allan hringinn og það mátti ekkert útaf bera til að illa færi. Hann sannar það drengurinn að þarna er á ferðinni framtíðar meistari ef ekki þetta árið þá seinna. Red Bull-liðið átti hreinlega tímatökuna spurningin var aðeins hvort það yrði Vettel eða Webber sem tækju pólinn Alonso gerði aðeins atlögu en hann var ekki þesslegur að hann væri nein alvöru ógn. Helstu vonbrigðin voru að sjálfsögðu að Hamilton skyldi ekki komast í síðustu umferðina en hann endaði í 11 sæti. menn vildu kenna gærdeginum um og vildu meina að hann hefði bara átt "slæman" dag. Það var svolítið "furðulegt" að ástæðan fyrir slæmu gengi Jarno Trulli var að ökumannsætið brotnaði, ekki alveg sú "bilun" sem má gera ráð fyrir í formúlu1 bíl.
Vettel á ráspól í Melbourne | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 235
- Sl. sólarhring: 532
- Sl. viku: 2017
- Frá upphafi: 1846691
Annað
- Innlit í dag: 123
- Innlit sl. viku: 1219
- Gestir í dag: 116
- IP-tölur í dag: 114
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vettel átti reyndar bara brautina í dag, og það verður virkilega gaman að fylgjast með, hvernig honum gengur í fyrramálið. Finnst þér hinsvegar ekki svolítið merkilegt að Schumi skuli aftur ná sjöunda sæti í tímatökunni, mér finnst að ef hann nær því líka í þriðju keppninni, þá sé hann búinn að vinna það til eignar! Hehehe Kv. Siggi Magg.
Sigurður Arnar Magnússon, 27.3.2010 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.