ÉG SÁ EKKI AĐ ŢAĐ STĆĐI TIL AĐ NEFNA HLUT HÁSKÓLANNA Í HRUNINU!!!

Háskólasamfélagiđ er ekki alveg saklaust, ţegar kemur ađ ţví ađ fjalla um "hruniđ".  Ekki kom fram MIKILgagnrýni á Íslensku útrásina eđa efnahagslífiđ yfirhöfuđ, jú örfáir hagfrćđingar gagnrýndu ţetta en ţeir voru litnir hornauga og jafnvel gengu menn svo langt ađ segja ađ ţeir vćru nú ekki alveg í lagi, en annađ hefur jú komiđ í ljós.  En hver skyldi ástćđan vera fyrir ţví ađ háskólasamfélagiđ var ekki betur á verđi en raun ber vitni??  Ég tel ađ fyrst og fremst sé um ađ kenna "sveltistefnu" ríkisvaldsins í menntamálum.  Háskólunum er ókleyft ađ halda starfsemi sinni úti, af einhverju viti, á ţeim fjárframlögum sem ţeim eru ćtluđ frá hinu opinbera.  Og hvar eiga ţeir ađ fá tekjur til rekstrarins nema frá ATVINNULÍFINU?????  Til ţess ađ fjármagna rannsóknarstörf og fleira eru styrkir frá atvinnulífinu orđinn STÓR ţáttur í rekstri ţeirra.  Eru menn ţá hissa á ţví ađ ekki hafi komiđ mikil gagnrýni á útrásina og efnahagslífiđ yfirleitt????  Menn bíta nú ekki í höndina á ţeim sem gefur ţeim ađ borđa.  Ţađ ţarf ađ breyta ţessu og ríkisvaldiđ á ađ sjá sóma sinn í ţví ađ gera umhverfi háskólanna ţannig ađ ţeir "ţurfi" ekki ađ sćkja styrki til einkageirans og ţannig ađ tryggja sjálfstćđi ţeirra.
mbl.is Ráđstefna um hrunskýrslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband