25.5.2010 | 11:24
Er "ríkisstjórn fólksins" að nota þessar hörmungar sjálfri sér til framdráttar?????
Fyrir helgina, nánar tiltekið eftir lokun á Vinnumálastofnun, tilkynnti Árni Páll félagsmálaráðherra að 856 störf yrðu í boði fyrir námsmenn og atvinnuleitendur við hreinsunarstörf og annað eftir goslokin. Sonur minn hugsaði sér gott til glóðarinnar og hringdi í Vinnumálastofnun á Suðurlandi en nei vegna þess að hann hafði ekki verið á atvinnuleysisskrá síðustu þrjá mánuði eða lengur þá kom hann EKKI til greina þá sagði hann eins og var að það stæði skýrum stöfum að þetta úrræði væri einnig ætlað námsmönnum en fékk þau svör að þetta væri ekki þannig hugsað. Nú spyr ég bara: ER ÞETTA ÚRRÆÐI BARA SÝNDARMENNSKA OG ER LANDRÁÐAFYLKINGIN BARA AÐ REYNA AÐ LAGA ÁSÝND SÍNA OG JAFNVEL AÐ HJÁLPA SÍNU FÓLKI EITTHVAÐ Í SVEITASTJÓRNAKOSNINGUNUM UM NÆSTU HELGI????? Eitthvað hlaut að hanga á spýtunni með þetta tilboð ég veit ekki um eitt einasta tilfelli þar sem ríkisstjórnin hefur komið með einhver úrræði, sem hafa átt að gagnast einhverjum, að ekki hafi verið einhver "stjarnfræðileg" skilyrði sem hefur þurft að uppfylla og endirinn orðið sá að engum hefur nýst viðkomandi úrræði.
Eldgosinu að ljúka og núna halda menn ótrauðir áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 68
- Sl. sólarhring: 268
- Sl. viku: 1984
- Frá upphafi: 1855137
Annað
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 1238
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er þetta sýndarmennska, það kemur ekkert annað frá þessum flokkki. Þetta útspil er eingöngu ætlað til að hjálpa flokknum í komandi kosningum. Árni hefur greinilega ekki gert ráð fyrir að svikin kæmust svo fljótt upp.
Gunnar Heiðarsson, 25.5.2010 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.