5.6.2010 | 14:54
ER VERIĐ AĐ BREYTA ŢESSUM DEGI Í EINHVERJA "KARNIVAL"HÁTÍĐ?????
Ţađ er ađ sjálfsögđu gott ađ ţjóđinni sé gerđ grein fyrir ađ til skamms tíma byggđist efnahagur og ţar međ afkoma okkar á ţessu landi á sjávarútvegi og fiskvinnslu. Nú seinni árin hefur orđiđ breyting á ţessu og sífellt fćrri vilja starfa viđ ţennan stóriđnađ okkar og helstu merkin um ţađ eru sífellt fćrri nemendur í skipstjórnarnámi og vélstjórnarnámi. Störfum fćkkar viđ fiskvinnslu í landi, af einhverjum orsökum er sjávarfang ekki fullunniđ hér á landi og vegna tćkniţróunar er ţörfin fyrir fiskvinnslufólk til ađ grófvinna fiskinn til útflutnings alltaf ađ verđa minni. Er ekki kominn tími til ţess ađ viđ hugum ađ ţví ađ fara ađ fullvinna fiskinn????? Ţví miđur hefur mér fundist sjómannadagurinn ekki fá stóran sess ţađ eina sem gerist er ađ ţađ er talađ hátíđlega um sjómenn ţennan dag og skemmtiatriđi eru en svo kemur mánudagur og allt verđur eins og áđur, skipin fara úr höfn og áhafnir skipanna nálgast eftirlaunaaldurinn og horfa fram á ţađ ađ störfin leggist af ţegar ţeir hćtta ţví enginn menntar sig til ţess ađ taka viđ störfum ţeirra.
Ţađ rifjast upp fyrir mér, í tilefni dagsins, lítil saga frá 1980 ţegar ég var á bát frá Grundarfirđi. Viđ komum til hafnar seinni partinn á mánudeginum eftir sjómannadag og ţađ fyrsta sem viđ sáum ţegar í land var komiđ var skipstjóri á öđrum bát, fullur og međ "guđaveigarnar" í buxnastrengnum og söng hann sjómannalög hástöfum. Einn okkar spurđi hann ađ ţví hvernig stćđi nú eiginlega á ţví ađ hann vćri ekki á sjó í svona blíđu og fínasta fiskiríi?? Ţá svarađi hinn ađ bragđi: "Ertu eitthvađ verri mađur, ţađ er ANNAR í sjómannadegi og ţađ vćru HELGISPJÖLL á mínum bát ađ vera á sjó í dag". Ţetta sumar var ţessi bátur sá aflahćsti í Grundarfirđi og ekki ađ sjá ađ hann hafi "tapađ" miklu á ţví ađ róa ekki ţennan dag.
![]() |
Sól og blíđa á Hátíđ hafsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Kjaramál | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "VINDHANI"....
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIĐ AĐ GERAST MEĐLIMIR???
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
- AUĐVITAĐ HEFĐI HÚN ÁTT AĐ FUNDA MEĐ TRUMP FYRIR LÖNGU SÍĐAN...
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIĐAĐ V...
- ŢETTA KEMUR SÍĐUR EN SVO Á ÓVART.......
- HAFĐI UTANRÍKISRÁĐHERRA HEIMILD TIL AĐ UNDIRRITA ŢETTA SKJAL???
- EN ŢÓTTI HONUM EKKI VERA ÁSTĆĐA TIL AĐ SETJA TRÚNAĐ Á UMFJÖL...
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN..........
- ÓALANDI OG ÓFERJANDI "SKRÍLL" UPP TIL HÓPA.....
- HVERSU OFT ŢARF AĐ SEGJA ŢETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAĐ ŢJÓĐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 86
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 1452
- Frá upphafi: 1902380
Annađ
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 815
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđur pistill Jóhann,ţetta er svo ađ viđ verđum ađ fara i ađ fullvinna allan fisk sem hćgt er hér á landi,ţađ mundi hćkka útflutning um helming eđa meira,en einni ţetta međ hátíđ hafsins sem hefur sett niđur svo mjög,ţađ ber ađ virđa betur,sem hćfir ţessu blessuđum sjómönnum og ţeirra fölsk.og fiskverkafólki/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.6.2010 kl. 15:56
Heill og sćll Jóhann, ţetta er góđur pistill hjá ţér og orđ í tíma töluđ, auđvitađ eigum viđ ađ fullvinna fiskinn okkar. Ţađ er ţví miđur stađreynd ađ ţađ hefur bćđi leynt og ljóst veriđ gert lítiđ úr sjómönnum og ţeirra starfi. Ţetta lýsir sér í ýmsu eins og ţví ađ stćđstu stéttafélögin sem reyndar eru blönduđ félög samţykkja ađ breyta nafni Sjómannadagsins í Hátíđ hafsins og ţar međ minka gíldi hans fyrir sjómenn. Sjómannaskólinn má ekki heita sjómannaskóli heldur er hann skýrđur upp og heitir Fjöltćkniskólinn ef ég man rétt. Engin umrćđa í fjölmiđlum er um sjóslys ţar sem búiđ er ađ loka fyrir allar upplýsingar til áhugamanna um ţessi slys. Fiskifélagiđ var drepiđ en ţar var hćgt ađ koma á framfćri viđ stjórnvöld ýmsum umbótamálum í sjávarútvegi og öryggismálum sjómanna í gegnum svokallađar fiskideildir sem voru starfandi viđsvegar um landiđ.
Svona mćtti lengi telja.
Takk fyrir ţessi skrif Jóhann
Kćr kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 6.6.2010 kl. 23:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.