8.6.2010 | 07:32
ER EKKI VERIÐ AÐ FETA SVOLÍTIÐ VAFASAMA BRAUT??????????
Er það virkilega svo að engum finnist neitt athugavert við það hvernig atvinnumarkaðurinn hér á landi hefur verið að þróast undanfarið???????? Nú bý ég ásamt eldri syni mínum í þeim landshluta þar sem skráð atvinnuleysi er mest og þar af leiðandi koma viðbrögðin, sem sonur minn hefur fengið í sinni atvinnuleit mér nokkuð á óvart. Þannig er mál með vexti að hann hefur verið í námi í vetur og því fór hann ekki á atvinnuleysisskrá fyrr en 1 júní hann reiknaði nú ekki með að það yrði um auðugan garð að gresja og það að fá vinnu yrði ekkert auðvelt, það reyndist nú nokkuð rétt hjá honum en ekki á sama hátt og hann hafði búist við. Það kom honum á óvart að það var bara þó nokkuð um laus störf en það sem kom honum á óvart voru viðbrögðin sem hann fékk við því þegar hann SÓTTI um viðkomandi störf; "NEI HANN KOM EKKI TIL GREINA VEGNA ÞESS AÐ HANN VAR EKKI Á ATVINNULEYSISSKRÁ OG HELST HEFÐI HANN ÞURFT AÐ VERA Á HENNI Í ÞRJÁ MÁNUÐI EÐA LENGUR". Og hvers vegna var það????? Jú ef svo hefði verið þá GREIÐIR Vinnumálastofnun launin sem samsvara atvinnuleysisbótunum og atvinnurekandinn greiðir það sem er umfram þær. Auðvitað er gott að "aðstoða" atvinnulífið út úr þessum hremmingum sem eru í dag en er þetta endilega rétta leiðin???? Væri ekki nær að gera starfsumhverfið betra t.d með því að LÆKKA stýrivaxtastigið í samráði við Seðlabankann, auka aðgengi fyrirtækjanna að lánsfé, fella niður þessi fáránlegu gjaldeyrishöft og grípa til annarra aðgerða sem fá hjól atvinnulífsins til að snúast????
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 417
- Sl. sólarhring: 421
- Sl. viku: 1947
- Frá upphafi: 1855606
Annað
- Innlit í dag: 232
- Innlit sl. viku: 1194
- Gestir í dag: 207
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að við þurfum ekki mikið að velta vöngum yfir þessu Jóhann.
Auðvitað áttu það að vera fyrstu viðbrögð beggja ríkisstjórna að treysta atvinnulífið með lágum vöxtum og aðgengi að þolinmóðu fé fyrir þá sem vildu stofna til nýrra tækifæra í smáum sem stærri einingum.
Það fær mig enginn til að skilja það að íslenska þjóðin komist út úr þessum þrengingum með öðru móti en að treysta atvinnulífið innan frá og að virkja fólkið til athafna og bjartsýni.
Í okkar auðuga landi eigum við ekki að þurfa að búa við lögregluríki sem handvelur atvinnu og sinnir því mest að bregða fæti fyrir alla skapandi hugsun og athafnaþrótt.
Nóg höfðum við af þessum andskota áður en AGS kom til skjalanna.
Atvinna fyrir nemendur í sumarfríi er þeim lífsnauðsyn og ómissandi öllum á þroskaferlinu að takast á við verkefni samfélagsins.
Árni Gunnarsson, 8.6.2010 kl. 10:11
smmála þessu Jóhann/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 8.6.2010 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.