ER HANN MEĐ ŢESSU AĐ VIĐURKENNA GETULEYSI RÍKISSTJÓRNARINNAR????

Međ ţessum ummćlum sínu er hann ađ viđurkenna ţađ ađ "ríkisstjórn fólksins" sé bara engan veginn í stakk búin til ţess ađ takast á viđ ţau verkefni sem hún tók ađ sér.  Ţetta hefur öllum veriđ ljóst í langan tíma nema ráđherrum í "ríkisstjórn fólksins", reyndar tel ég ađ eigi ađ gera enn róttćkari breytingar ţađ eigi ađ koma á fót hérna UTANŢINGSSTJÓRN ţví ađ í ţrískiptingu valdsins, sem stjórnarskrá okkar er byggđ á, felst ALGER ađskilnađur löggjafarvalds (ţingiđ), framkvćmdavalds (ráđherrar) og dómsvalds.  Ađ mínum dómi fćri best á ţví ađ ţessi utanţingsstjórn kćmi öđru hvoru niđur á Alţingi til ađ gefa skýrslu um störf sín og sćkja heimildir ţess á milli yrđu ţingmenn lokađir inni viđ Austurvöll og gćtu ţar haldiđ áfram í sínum sandkassaleik svo vćri hćgt ađ henda ţarna inn, einu sinni í viku, matarpökkum frá mćđrastyrksnefnd ...
mbl.is Össur hlynntur ţjóđstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég lít ekki svona á ţetta Jóhann. Best gćti ég trúađ ađ ţetta sé eitthvert útspil í tangslum viđ inngönguna í ESB. Össur bjálfinn er nú ekki skarpur stjórnmálarýnir og nú heldur hann ađ ţjóđstjórn verđi til ţess ađ ţoka til hliđar andstöđu Sjálfstćđisflokksins.

Ţetta byggir hann líklega á ţví ađ margir sjálfstćđismenn styđja ađildarviđrćđur og sterk samtök sem Flokkurinn stýrir s.s. Samtök atvinnulífsins eru hlynnt ađild.

En auđvitađ má öllum vera ljóst ađ samstađan í ríkisstjórninni snýst ekki lengur um annađ en ráđherratign.

Árni Gunnarsson, 19.6.2010 kl. 12:50

2 identicon

Össur er ađeins ađ lýsa ţví hversu erfitt ţetta er allt saman fyrir hann.  Hann virđist ekki alveg ráđa viđ ţetta allt saman.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband