19.6.2010 | 09:14
ER HANN MEĐ ŢESSU AĐ VIĐURKENNA GETULEYSI RÍKISSTJÓRNARINNAR????
Međ ţessum ummćlum sínu er hann ađ viđurkenna ţađ ađ "ríkisstjórn fólksins" sé bara engan veginn í stakk búin til ţess ađ takast á viđ ţau verkefni sem hún tók ađ sér. Ţetta hefur öllum veriđ ljóst í langan tíma nema ráđherrum í "ríkisstjórn fólksins", reyndar tel ég ađ eigi ađ gera enn róttćkari breytingar ţađ eigi ađ koma á fót hérna UTANŢINGSSTJÓRN ţví ađ í ţrískiptingu valdsins, sem stjórnarskrá okkar er byggđ á, felst ALGER ađskilnađur löggjafarvalds (ţingiđ), framkvćmdavalds (ráđherrar) og dómsvalds. Ađ mínum dómi fćri best á ţví ađ ţessi utanţingsstjórn kćmi öđru hvoru niđur á Alţingi til ađ gefa skýrslu um störf sín og sćkja heimildir ţess á milli yrđu ţingmenn lokađir inni viđ Austurvöll og gćtu ţar haldiđ áfram í sínum sandkassaleik svo vćri hćgt ađ henda ţarna inn, einu sinni í viku, matarpökkum frá mćđrastyrksnefnd ...
![]() |
Össur hlynntur ţjóđstjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- ER HÚN AĐ REYNA AĐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ŢAĐ VĆRI SVO SEM Í LAGI MEĐ VERĐTRYGGINGUNA EF HÚN VĆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIĐ????????
- ŢAĐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAĐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ŢAĐ VIRĐIST EKKI VEITA AF AĐ SEĐLABANKASTJÓRI FARI MEĐ UTANR...
- "VINDHANI"....
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIĐ AĐ GERAST MEĐLIMIR???
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
- AUĐVITAĐ HEFĐI HÚN ÁTT AĐ FUNDA MEĐ TRUMP FYRIR LÖNGU SÍĐAN...
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIĐAĐ V...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 73
- Sl. sólarhring: 222
- Sl. viku: 1807
- Frá upphafi: 1904952
Annađ
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 1047
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég lít ekki svona á ţetta Jóhann. Best gćti ég trúađ ađ ţetta sé eitthvert útspil í tangslum viđ inngönguna í ESB. Össur bjálfinn er nú ekki skarpur stjórnmálarýnir og nú heldur hann ađ ţjóđstjórn verđi til ţess ađ ţoka til hliđar andstöđu Sjálfstćđisflokksins.
Ţetta byggir hann líklega á ţví ađ margir sjálfstćđismenn styđja ađildarviđrćđur og sterk samtök sem Flokkurinn stýrir s.s. Samtök atvinnulífsins eru hlynnt ađild.
En auđvitađ má öllum vera ljóst ađ samstađan í ríkisstjórninni snýst ekki lengur um annađ en ráđherratign.
Árni Gunnarsson, 19.6.2010 kl. 12:50
Össur er ađeins ađ lýsa ţví hversu erfitt ţetta er allt saman fyrir hann. Hann virđist ekki alveg ráđa viđ ţetta allt saman.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 14:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.