30.6.2010 | 15:49
ALMANNAHAGSMUNIR!!!!????
Það er ekki laust við að manni stökkvi bros, þegar maður hlustar á BULLIÐ í Arnóri þó manni sé síður en svo hlátur í huga. Í máli sínu tekur hann ekkert tillit til þess að það eru MINNST tvær hliðar á ÖLLUM málum og að tala um að hér á landi sé búið að ná einhverjum fjármálalegum STÖÐUGLEIKA og það sé hætta á að fjármálakerfið hér fari yfir um vegna Hæstaréttardómsins, þetta eru einhver mestu öfugmæli sem hægt er að láta út úr sér og sýnir ekkert annað en það að maðurinn er að tala máli fjármálastofnananna. Hafa menn EKKERT LÆRT af hruninu??? Fjármálastofnanirnar koma fram og segja að þetta sé ekki svo mikill skellur fyrir þær en stjórnvöld og eftirlitsstofnanir segja að þetta setji fjármálakerfið á hliðina????????????? En svo eiga allir "álitsgjafarnir" eftir að koma fram og tjá sig um þetta og hverjar afleiðingarnar verði ef hin og þessi leið verður farin...............
Almannahagsmunir í húfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 483
- Sl. sólarhring: 515
- Sl. viku: 1902
- Frá upphafi: 1849783
Annað
- Innlit í dag: 292
- Innlit sl. viku: 1041
- Gestir í dag: 255
- IP-tölur í dag: 255
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er afar viðkvæmt mál að skima eftir útgönguleiðum frá dómun Hæstaréttar. Ég sé fyrir mér málskot til alþjóðlegra dómstóla ef þessir tilburðir stjórnsýslustofnana til að finna sérleiðir verða teknir alvarlaga og framkvæmdir.
Árni Gunnarsson, 30.6.2010 kl. 16:10
Burt með þessa ríkisstjórn og alla hennar pótintáta. Ég vil utanþingsstjórn og það strax áður er þessir aular fara með allt traust á stjórnmálum ofan í ræsið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.7.2010 kl. 11:42
Orðið "almannahagsmunir" verður brátt eins og íslenska útgáfan af því sem í Bandaríkjunum er kallað "þjóðaröryggi" = óskilgreind tilvísun í einhverja aðsteðjandi ógn, sem hægt er að nota í áróðursskyni til að réttlæta hægfara sviptingu borgaralegra réttinda, fullveldisafsal, arðrán, launsæri, valdníðslu, og jafnvel stríðsglæpi.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.7.2010 kl. 01:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.