NEI, MENN FARA NÚ EKKI AÐ SLEPPA "STÓLUNUM" FYRIR SVONA SMOTTERÍ

Til þess þykir mönnum/konum of vænt um völdin og athyglina sem fylgir þeim.  Þetta er ekki fyrsta og eina málið sem verður ágreiningur um í "ríkisstjórn fólksins" en þau eiga það öll sameiginlegt að ágreiningurinn er aldrei leystur heldur er öllu sem er "óþægilegt að taka á" slegið á frest, þetta hefur orðið til þess að ríkisstjórnarsamstarfið hangir bara saman á lyginni og þarna innandyra er hver höndin upp á móti annarri og ríkisstjórnin er með öllu óstarfhæf.  Því miður er útlit fyrir að eitthvað framhald verði á lífi þessarar ríkisstjórnar, sem virðist hafa eitthvað annað að leiðarljósi en þjóðarhag.
mbl.is Samstarfið ekki í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband