7.8.2010 | 12:33
ÞAÐ VIRÐAST EKKI VERA NEIN TAKMÖRK FYRIR VILIMENNSKUNNI!!!!!!
Ég geri töluvert af því að renna yfir Norsku blöðin því mér finnst, sérstaklega núna síðasta árið að ég fái betra yfirlit yfir það sem er að gerast í heiminum heldur en á mbl.is. Mig rak alveg í rogastans þegar ég las það að ÁTTAlæknar, sem voru á ferðalagi um Afganistan og voru á vegum hjálparsamtaka, höfðu verið stöðvaðir af skæruliðahóp, stillt upp í röð og skotnir (teknir af lífi), einum fylgdarmanni þeirra var sleppt vegna þess að hann muldraði eitthverjar setningar úr kóraninum. Sex þessara lækna voru Þjóðverjar og tveir þeirra voru Ameríkanar. Þeir voru á ferð um Norðaustur-Afganistan sem þykir einn varasamasti hluti landsins. Þegar maður les svona lagað kemst maður ekki hjá því að hugsa með sér að best væri bara að láta þá (Afganistana) alveg afskiptalausa og leifa þeim að murka lífið hverjum úr öðrum afskiptalaust.
Ekki hef ég séð einn einasta staf um þetta á mbl.is, kannski finnst þeim þetta ekki vera nein frétt en í Norsku blöðunum er þetta með "stríðsletri" en kannski finnst þeim á mbl.is þetta ekki vera nein frétt?????
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB...
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 229
- Sl. sólarhring: 358
- Sl. viku: 2146
- Frá upphafi: 1875561
Annað
- Innlit í dag: 160
- Innlit sl. viku: 1256
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 142
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að Talibanar hljóti að koma til greina sem verstu úrhrök mannkynssögunnar.
Björn Birgisson, 7.8.2010 kl. 13:08
Sæll Jóhann, ætli MBL sé í fýlu út í Norðmenn vegna makrílsins?
En það réttlætir ekki svona vinnubrögð!
Kær kveðja frá Eyjum.Helgi Þór Gunnarsson, 8.8.2010 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.