29.8.2010 | 11:00
ÉG ER ALVEG Á SAMA MÁLI.............................
Og örugglega margir aðrir. Þarna er "ríkisstjórn fólksins" aðeins að slá ryki í augun á fólki og breiða yfir vangetu sína til þess að leysa önnur og mun brýnni mál með því að koma þessu "stjórnlagaþingi" á koppinn, þarna er um að ræða "lýðskrum" og ekkert annað. Þann 12 þessa mánaðar bloggaði ég um þetta SJÁ HÉR og ég hef bara styrkst í því að ég fari með rétt mál í þeim pistli mínum.
Engin þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1535
- Frá upphafi: 1855194
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það að skipta um stjórnarskrá þýðir ekki það að við ætlum að snúa við öllu sem stendur þar. Við ætlum ekki að afnema mannfrelsið. Þvert á móti þá tel ég ríka ástæðu til að efla þann part. En það sem við höfðum hugsað okkur væri allger bylting stjórnskipulagi. Og það hræðir rosalega marga flokksbundna einstaklinga vegna þess að þeir óttast um flokkin sinn þá. Og án flokksins hvernig eiga þeir að vita hvaða skoðun þeir eiga að hafa á málefnunum.
Ég held að verjendur óbreyttrar stjórnarskrárr þurfi að lesa hana. Hún er bara ekki góð. Þó að vissulega sé margt gott í henni og hún hafi lagalega komið okkur vel, eftir túlkun, þá er plaggið sjálft stórundarlegt. Það er eins og að einhver hafi krotað yfir með kúlupenna allstaðar þar sem það stóð "konungur" og skrifað fyrir ofann "forseti". Svo á næstu blaðsíðu höfðu þeir hætt við þetta alltsaman og einhver skrifað á spássíuna "eða nei sko. Þegar við segjum forseti þá meinum við sko forsætisráðherra". Svo er stærðarinnar partur af henni þannig skrifað að það er valfrjálst hvort að þeim greinum sé fylgt sem er stór merki þess að það hafi aldrei átt að vera í jafn mikilvægu plaggi.
Nei.. Það þarf að skrifa nýja frá grunni. Vissulega með því sem við viljum halda úr gömlu skrifað í þá nýju eins og mannréttindapartinn en það þarf að skrifa hana á nýjann pappír en ekki bæta við meira skrifli í spássíurnar.
Jón Grétar Borgþórsson (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 12:11
Jón Grétar í upphafi verður allt einhver staðar til. Stjórnarskrá Íslendinga hefur ekkert með þetta fjármálahrun að gera svo ég er innilega sammála greinarhöfundi sem og þessum merka manni Sigurði Líndal Prófessor sem ég þekki ekkert en almennt hefur mér fundist hann tala máli sínu vel þegar álits hefur verið leitað eftir frá honum. Fyrir mér þá á alltaf að vera endurskoðun í gangi á Stjórnarskrá okkar. Stjórnarskrá hverjar þjóðar fyrir sig á að tryggja mannsæmandi velferð á lífsskilyrðum fyrir þjóð sína sem og öryggi með FÓLKIÐ í fyrirrúmi. Ekki hagsmuna einhverra einstaklinga eða fjármálakerfis eða hvað þá hagsmuni annara Ríkja eins og ESB til dæmis...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.8.2010 kl. 12:51
@Ingibjörg: Málið er að enginn sagði að fjármálahrunið hafi verið stjórnarskránni "að kenna". Og umræða okkar um breytta stjórnarskrá var byrjuð mörgum árum á undan hruninu. Vandamál í stjórnsýslu voru fyrir löngu orðin ljós. Hrunið gerði bara vandamálið augljósara.
Og af hverju halda margir að ef það verður samin ný stjórnarskrá að það verði afnemin mannréttindi? Hvað í ósköpunum heldur fólk að verði skrifað í nýja stjórnarskrá? Og hvaðann kemur þessi skilningur á málinu að ný stjórnarskrá geti verið einhvernveginn verri en breytt stjórnarskrá? Það eru engin "takmörk" á því hvað alþingi getur breytt. Allt þarf samt sem áður að fara í gegnum kosningar. Munurinn er sá að ef við byrjum á hreinu blaði og færum yfir þann part gömlu skránnar sem við viljum færa yfir ásamt jafnvel brotum annara stjórnarskráa þá getum við fengið hreinni og skýrari stjórnarskrá. Ekkert meira vafamál um það hvaða völd forseti hefur sem er tilkomið einmitt vegna yfirstrikana og breytinga. Stjórnarskrá okkar er útkrotað plagg sem aldrei átti að vera endapunktur okkar þjóðlífs.
Og af hverju virðist fólk halda að ný stjórnarskrá verði eitthvað svakalegt plagg vinstri manna? Til þess er gert sér stjórnlagaþing án flokkspólitíkar til að sporna við hægri/vinstri/kapítalisma/sósíalisma pælingar og taka burt möguleika sterkra flokka til að nota breytingarnar til að skapa sér völd. Bara taka það sem við viljum halda úr gömlu skránni yfir og endurskipuleggja stjórnkerfið miðað við reynslu okkar af því.
Jón Grétar Borgþórsson (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 13:26
Það eru fyrst og fremst styrking ákvæða um málskot og hvar rétturinn til þess eigi að liggja. Jafnframt þyrfti að styrkja ákvæði um stjórnsýsluábyrgð og í tengslum við það hvar heimild til að vísa álitamálum um þau efni til dómsúrskurðar eigi að liggja og þá til hvaða dóms og allt ferli þeirra mála þarf að skilgreina skarpt.
Við eigum ekki að þurfa lengur að þola frjálsleg vinnubrögð sem tengjast samtryggingu pólitískusa og áhrifamanna í fjármálum.
Árni Gunnarsson, 29.8.2010 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.