ÉG ER ALVEG Á SAMA MÁLI.............................

Og örugglega margir ađrir.  Ţarna er "ríkisstjórn fólksins" ađeins ađ slá ryki í augun á fólki og breiđa yfir vangetu sína til ţess ađ leysa önnur og mun brýnni mál međ ţví ađ koma ţessu "stjórnlagaţingi" á koppinn, ţarna er um ađ rćđa "lýđskrum" og ekkert annađ.  Ţann 12 ţessa mánađar bloggađi ég um ţetta SJÁ HÉR og ég hef bara styrkst í ţví ađ ég fari međ rétt mál í ţeim pistli mínum.
mbl.is Engin ţörf á heildarendurskođun stjórnarskrár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ ađ skipta um stjórnarskrá ţýđir ekki ţađ ađ viđ ćtlum ađ snúa viđ öllu sem stendur ţar. Viđ ćtlum ekki ađ afnema mannfrelsiđ. Ţvert á móti ţá tel ég ríka ástćđu til ađ efla ţann part. En ţađ sem viđ höfđum hugsađ okkur vćri allger bylting stjórnskipulagi. Og ţađ hrćđir rosalega marga flokksbundna einstaklinga vegna ţess ađ ţeir óttast um flokkin sinn ţá. Og án flokksins hvernig eiga ţeir ađ vita hvađa skođun ţeir eiga ađ hafa á málefnunum.

Ég held ađ verjendur óbreyttrar stjórnarskrárr ţurfi ađ lesa hana. Hún er bara ekki góđ. Ţó ađ vissulega sé margt gott í henni og hún hafi lagalega komiđ okkur vel, eftir túlkun, ţá er plaggiđ sjálft stórundarlegt. Ţađ er eins og ađ einhver hafi krotađ yfir međ kúlupenna allstađar ţar sem ţađ stóđ "konungur" og skrifađ fyrir ofann "forseti". Svo á nćstu blađsíđu höfđu ţeir hćtt viđ ţetta alltsaman og einhver skrifađ á spássíuna "eđa nei sko. Ţegar viđ segjum forseti ţá meinum viđ sko forsćtisráđherra". Svo er stćrđarinnar partur af henni ţannig skrifađ ađ ţađ er valfrjálst hvort ađ ţeim greinum sé fylgt sem er stór merki ţess ađ ţađ hafi aldrei átt ađ vera í jafn mikilvćgu plaggi.

Nei.. Ţađ ţarf ađ skrifa nýja frá grunni. Vissulega međ ţví sem viđ viljum halda úr gömlu skrifađ í ţá nýju eins og mannréttindapartinn en ţađ ţarf ađ skrifa hana á nýjann pappír en ekki bćta viđ meira skrifli í spássíurnar.

Jón Grétar Borgţórsson (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 12:11

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Jón Grétar í upphafi verđur allt einhver stađar til. Stjórnarskrá Íslendinga hefur ekkert međ ţetta fjármálahrun ađ gera svo ég er innilega sammála greinarhöfundi sem og ţessum merka manni Sigurđi Líndal Prófessor sem ég ţekki ekkert en almennt hefur mér fundist hann tala máli sínu vel ţegar álits hefur veriđ leitađ eftir frá honum. Fyrir mér ţá á alltaf ađ vera endurskođun í gangi á Stjórnarskrá okkar. Stjórnarskrá hverjar ţjóđar fyrir sig á ađ tryggja mannsćmandi velferđ á lífsskilyrđum fyrir ţjóđ sína sem og öryggi međ FÓLKIĐ í fyrirrúmi. Ekki hagsmuna einhverra einstaklinga eđa fjármálakerfis eđa hvađ ţá hagsmuni annara Ríkja eins og ESB til dćmis...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 29.8.2010 kl. 12:51

3 identicon

@Ingibjörg: Máliđ er ađ enginn sagđi ađ fjármálahruniđ hafi veriđ stjórnarskránni "ađ kenna". Og umrćđa okkar um breytta stjórnarskrá var byrjuđ mörgum árum á undan hruninu. Vandamál í stjórnsýslu voru fyrir löngu orđin ljós. Hruniđ gerđi bara vandamáliđ augljósara.

Og af hverju halda margir ađ ef ţađ verđur samin ný stjórnarskrá ađ ţađ verđi afnemin mannréttindi? Hvađ í ósköpunum heldur fólk ađ verđi skrifađ í nýja stjórnarskrá? Og hvađann kemur ţessi skilningur á málinu ađ ný stjórnarskrá geti veriđ einhvernveginn verri en breytt stjórnarskrá? Ţađ eru engin "takmörk" á ţví hvađ alţingi getur breytt. Allt ţarf samt sem áđur ađ fara í gegnum kosningar. Munurinn er sá ađ ef viđ byrjum á hreinu blađi og fćrum yfir ţann part gömlu skránnar sem viđ viljum fćra yfir ásamt jafnvel brotum annara stjórnarskráa ţá getum viđ fengiđ hreinni og skýrari stjórnarskrá. Ekkert meira vafamál um ţađ hvađa völd forseti hefur sem er tilkomiđ einmitt vegna yfirstrikana og breytinga. Stjórnarskrá okkar er útkrotađ plagg sem aldrei átti ađ vera endapunktur okkar ţjóđlífs.

Og af hverju virđist fólk halda ađ ný stjórnarskrá verđi eitthvađ svakalegt plagg vinstri manna? Til ţess er gert sér stjórnlagaţing án flokkspólitíkar til ađ sporna viđ hćgri/vinstri/kapítalisma/sósíalisma pćlingar og taka burt möguleika sterkra flokka til ađ nota breytingarnar til ađ skapa sér völd. Bara taka ţađ sem viđ viljum halda úr gömlu skránni yfir og endurskipuleggja stjórnkerfiđ miđađ viđ reynslu okkar af ţví.

Jón Grétar Borgţórsson (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 13:26

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ eru fyrst og fremst styrking ákvćđa um málskot og hvar rétturinn til ţess eigi ađ liggja. Jafnframt ţyrfti ađ styrkja ákvćđi um stjórnsýsluábyrgđ og í tengslum viđ ţađ hvar heimild til ađ vísa álitamálum um ţau efni til dómsúrskurđar eigi ađ liggja og ţá til hvađa dóms og allt ferli ţeirra mála ţarf ađ skilgreina skarpt.

Viđ eigum ekki ađ ţurfa lengur ađ ţola frjálsleg vinnubrögđ sem tengjast samtryggingu pólitískusa og áhrifamanna í fjármálum.

Árni Gunnarsson, 29.8.2010 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband