29.10.2010 | 08:02
Hverjar telja Já-sinnar að líkurnar séu á því að Ísland nái "ásættanlegum" samningi um sjávarútvegsmál við ESB-mafíuna??????
Samkvæmt þessari frétt eru líkurnar á því ENGAR og ég man nú ekki betur en stækkunarstjóri ESB hafi gert það alveg ljóst, fyrir nokkrum mánuðum þegar honum ofbauð bullið og vitleysan í Utanríkisráðherra okkar, að það yrði ekki um NEINAR undanþágur að ræða fyrir Ísland. Allt tal um einhverja "HAGSTÆÐA SAMNINGA" eru ekkert annað en hugarórar Já-sinna og staðfesting á landráðavilja þeirra eða í besta falli einfeldni þeirra og barnaskapar. NÚ ÆTTI ÞESSI AFSTAÐA ESB AÐ VERA LÝÐUM LJÓS, ER ÞÁ NOKKUÐ ANNAÐ EN AÐ HÆTTA VIÐ AÐLÖGUNINA OG DRAGA "UMSÓKNINA" TIL BAKA????
Vísa ekki til sérstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 222
- Sl. viku: 1828
- Frá upphafi: 1852325
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1139
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já segðu Jóhann þetta er alveg ótrúleg aðferðarfræði sem ESB sinnar nota og engin leið að átta sig á þessari vittleysu þeirra nema heimskir í hausnum séu og þá fer maður að skilja þetta...
Össur er alveg sér á báti og löngu vitað að það er ekki marktakandi á einu eða neinu sem kemur frá honum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.10.2010 kl. 08:42
Mikið rétt hjá þér Jóhann.
ESB- sinnar og þeirra aftaníossar hér á landi tala mikið og digurbakkalega um að það sé í raun ekki hægt að taka neina alvöru og eða upplýsta afstöðu til ESB og eða samnings við þá núna. Það verði ekki hægt fyrr en að aðlögun liðinni og þegar fullgerður samningur liggur á borðinu.
En samningurinn er auðvitað ekkert annað en reglur og skipulag og tilskipanir ESB eins og Lissabon Sáttmálin og þessar rúmlega 90.000 blaðsíður af mismunandi góðu og vondu regluverki þeirra sjálfra.
ESB er ekki að semja að ganga í Ísland, heldur því miður alveg öfugt.
Norðmenn eru ekkert að velkjast í vafa um afstöðuna til ESB og 90% þjóðarinnar tekur beina afstöðu og mikill meirihluti þeirra hafnar algerlega að sótt sé um aðild eða að það sé hagur Noregs að ganga bandalaginu á hönd.
Þó liggur þar enginn samningur á borðinu eða eitthvað aðlögunarferli í gangi, þá geta þeir auðvitað myndað sér skoðun á ESB og gera það svo sannarlega og það með afgerandi hætti. Mjög fáir eru hlutlausir eða taka ekki afstöðu.
Nú er staðan þannig samkvæmt nýjustu skoðanakönnun í Noregi að 60% hafna aðild algerlega en 30% vilja leita reyna á aðild og aðeins 10% taka ekki afstöðu.
Þetta þýðir það að ef aðeins er tekið mið af þeim sem afstöðu taka, eins og gert væri ef þetta væru kosningar að þá eru nú 2/3 hluti kjósenda á móti ESB aðild en aðeins 1/3 hluti styður hana.
Meirihluti fólks úr öllum stjórnmálaflokkum hafnar ESB aðild.
Norsku ESB aftanóssa samtökin eru nú kominn á ellilífeyrisaldur og margir fyrrum félagar þar gengnir af trúnni eða farið yfir móðuna miklu án þess að sjá draum sinn um ESB stórríkið og Noreg þar innanborðs nokkurn tímann verða að veruleika.
Þessi samtök þeirra eru algerlega áhrifalaus og eru orðin eins og fámennur sértrúarsöfnuður sérvitringa og þau eru algerlega vonlaus um að Noregur muni nokkurn tímann ganga í ESB.
Þessi samtök gætu hrokkið upp af hvenær sem er og fáir munu sakna þeirra. Þó svo að nafn þeirra og dánardægur muni sjáfsagt verða skráð á spjöld Norsku sögunnar og sjálfstæðis baráttu þeirrar merku þjóðar.
Sömu örlög munu bíða íslensku ESB- aftaníossa samtakanna hér.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 29.10.2010 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.