VILLANDI FYRIRSÖGN..................

Þegar fólk setur sparifé sitt í ríkisskuldabréf er það fyrst og fremst að sækja í ÖRYGGI fyrir fjármagn sitt en ALLS EKKI að sækja í "betri" ávöxtun, eins og skilja má af fyrirsögn fréttarinnar.  Eins og allir vita þá er ENGIN ávöxtun, hér á landi, jafn örugg og ríkistryggð skuldabréf en eins og gefur að skilja þá er ávöxtun þeirra í samræmi við áhættuna, sem sagt: Lítil áhætta = lágir vextir.  Þarf ekki að fara að gera kröfu til þess að blaðamennirnir hafi einhverja lágmarks kunnáttu?????
mbl.is Sækja í betri ávöxtun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband