20.11.2010 | 13:54
"GRÍNARI" - KANNSKI HANN HEFÐI BARA ÁTT AÐ VERÐA UPPISTANDARI???
þá hefði hann ekki haft möguleika á því að valda þjóð sinni MIKLUM skaða. "Ótvíræður stuðningur"!!!! Þessi var svo sannarlega "tvíræður". Gunnarsstaða-Móri kann að fara í kringum sannleikann ef það orð er til í hans orðabók?????
![]() |
Ótvíræður stuðningur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 291
- Sl. sólarhring: 365
- Sl. viku: 2056
- Frá upphafi: 1872840
Annað
- Innlit í dag: 145
- Innlit sl. viku: 1171
- Gestir í dag: 133
- IP-tölur í dag: 133
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér, hann er eins og "grínari". Þetta er ekkert annað en naumur stuðningur flokksræðisins við sjálfan sig.
38 með 28 á móti eða samtals 66 manns. Þessi 66 manna hópur samanstendur af 15 þingmönnum flokksins, 15 varaþingmönnum flokksins og helstu bæjarfulltrúm og formönnum einstakra flokksfélaga.
Þetta er bara flokksræði af verstu sort og ekkkert lýðræði á nokkurn hátt og segir ekkert um hvað almennir stuðningsmenn þessa flokks vilja.
En það hefur reyndar marg komið fram í skoðanakönnunum að 70 til 80% stuðningsmanna flokksins vill ekkert með ESB apparatið hafa að gera.
Steingrímur er ótrúlegur og honum tókst að troða þessu í gegnum þessa elítu stofnun flokksapparatsins, þó hefðu ekki nema 6 manns af þessum 38 þurft að skipta um skoðun til þess að úrslitin hefðu orðið önnur. Það er 6 manna lýðræði sem hann styðst við formaður VG.
Ég er ekki viss um að honum takist að troða þessu ESB- Samfylkingarbulli uppá fjölmennan Landsfund þar sem minni spámenn í flokknum fá líka að segja sína umbúðalausu skoðun án þrýstings frá Steingrími og flokksforustunni.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.11.2010 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.