Föstudagsgrín

 

Unga ljóskan kom til læknis mjög áhyggjufull.

 "Ég hef ekki verið á blæðingum í 4 mánuði!"

Læknirinn spyr hvort hún sé ekki bara ófrísk. "Nei það getur ekki verið! Ég á ekki mann, engan kærasta og þekki barasta engan karlmann!!...ja nema náttúrulega nágrannan sem kemur stundum yfir til að hlusta á tónlist"

Læknirinn var búinn að átta sig á því að ekki væri nú allt með felldu hjá þessari ungu konu og segir því, "Nú - gerir hann það".

 "Já þá leggur hann höfuðið ofan á brjóstin á mér og heyrir þá tónlist!"

Læknirinn leggur höfuðið á brjóstin á konunni og segist nú enga tónlist heyra. Ljóskan horfir á hann með vorkunn í augunum og segir hátt og snjallt "Þú átt líka eftir að stinga í samband"!!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2011 kl. 09:51

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Góður þessi !!! Jáhann góða helgi bloggvinur /Kveðja

Haraldur Haraldsson, 28.1.2011 kl. 12:12

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.1.2011 kl. 15:00

4 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Hann er helvíti góður þessi Jóhann og skemmtileg tilbreyting frá pólitíska þvarginu.

Jón Ríkharðsson, 28.1.2011 kl. 15:29

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Jón Snæbjörnsson, 28.1.2011 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband