1.2.2011 | 20:50
EKKI VAR ÞAÐ BÚKOLLA SEM BAULAÐI Á GNARRINN.................
Til að byrja með hélt fólk að nýtt líf myndi koma í "borgarpólitíkina" með Bezta flokknum. Hann tók við völdum með fulltingi Landráðafylkingarinnar og til að byrja með þá gerðist ekkert nýtt, fólk sagði þá gefum þessu tíma og sjáum til hvað gerist... Enn gerðist ekkert og fólk fór að ókyrrast, en þá varð fólk vart við smáhreyfingu tilkynnt var um gjaldskrárhækkanir og fréttir fóru að berast af því að illa gengi að berja saman fjárhagsáætlun fyrir borgina og var því borið við að fjárhagsáætluninni seinkaði vegna sumarleyfa, HALLÓ HAFA STARFSMENN BORGARINNAR ALDREI FENGIÐ SUMARFRÍ FYRR?? Loksins leit fjárhagsáætlunin dagsins ljós og brá fólki all verulega því þar var lítið annað að finna en HÆKKUN áþjónustugjöldum, niðurskurður á mest allri þjónustu á vegum borgarinnar og svo AÐ SJÁLFSÖGÐU HÆKKUN ÚTSVARS. Nú er það komið í ljós að það sem átti bara að vera "létt" grín er orðið að "útþynntum lélegum fimmaurabrandara" og áðan þegar var verið að mótmæla niðurskurðinum til tónlistarskólanna við Ráðhúsið, var Gnarrinn eins og "skítaklessa lekandi fram af kletti" og sagði bara að "nú væru erfiðir tímar og sér þætti leitt að hafa þurft að gera þetta". Auðvitað baulaði fólk á hann og nú loksins virðist vera að fólk átti sig áhvers konar mistök það var að gera með því að veita Bezta flokknum atkvæði sitt í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
![]() |
Sagði Besta flokkinn líkjast lítilli strákaklíku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 91
- Sl. sólarhring: 254
- Sl. viku: 2070
- Frá upphafi: 1864948
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 1416
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 66
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm þannig fór um sjóferð þá. Og sem betur fer hef ég aldrei fílað skemmtaran Jón Gnarr, því ég tel að dagar hans sem skemmtikrafts séu liðnir. Ég þekki nefnilega hvernig það er að láta næða um sig upp á fjalli, þó það sé bara hóll. Hann mun aldrei geta orðið hlutlaus skemmtikraftur eftir þetta. Til þess erum við of miskunnarlaus og dómhörð. Stundum þarf maður nefnilega að huga fyrst að því hvernig endirinn getur orðið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.2.2011 kl. 21:59
Dagar hans sem skemmtikraftur - taldir? Já já - hann tók bara ekki eftir því þegar talningunni lauk.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 1.2.2011 kl. 23:32
Nei nákvæmlega stundum hugsa menn ekki dæmið til enda, og því fer sem fer.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.2.2011 kl. 23:57
segir svo réttilega Jónhann ...
"það sem átti bara að vera "létt" grín er orðið að "útþynntum lélegum fimmaurabrandara" og áðan þegar var verið að mótmæla niðurskurðinum til tónlistarskólanna við Ráðhúsið, var Gnarrinn eins og "skítaklessa lekandi fram af kletti" og sagði bara að "nú væru erfiðir tímar og sér þætti leitt að hafa þurft að gera þetta"."
Jón Snæbjörnsson, 2.2.2011 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.