15.2.2011 | 09:32
"HIGHWAY TO HELL"...................
Alveg er með ólíkindum að fylgjast með vinnubrögðum Heilagrar Jóhönnu og Gunnarsstaða-Móra í þessu máli. Þau virðast vera í kapphlaupi við tímann við að koma landinu og þjóðinni undir yfirráð Breta og Hollendinga, gera það að þrælanýlendu og þar með að "liðka fyrir" innlimun landsins inn í ESB. Það dettur ekki nokkrum manni í hug, sem er með fulla fimm (ekki hálf fimm eins og sumir virðast vera með og jafn vel minna) að þetta tvennt tengist ekki. Með því að samþykkja Ices(L)ave lll samninginn er verið að setja Ísland í skuldahlekki um ókomin ár og áratugi. Séu fjárlög síðustu ára skoðuð, þá sést það svart á hvítu að það hefur ALDREI verið sá afgangur af fjárlögum að við hefðum getað greitt brotabrot af Ices(L)ave-klafanum og eru eitthvað meiri líkur á að greiðslugetan eigi eftir að aukast eitthvað núna???? Ég er reyndar af þeirri kynslóð sem var sagt að það væri GLÆPSAMLEGT að gera samninga vitandi það að maður gæti ekki staðið við þá. Bæði Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða-Móri eru eldri en ég en það virðist vera að þessi boðskapur hafi EKKI náð til þeirra. Hvað sem veldur þá hafa Sjálfstæðismenn, undir forystu Bjarna Benediktssonar, farið með þeim skötuhjúum í "Bretavinnuna" (hvaða díll skyldi nú hafa verið gerður???). Það er óþolandi fyrir landsmenn að geta átt von á því hvar og hvenær sem er að kjörnir fulltrúar þeirra á þingi, svíki allt sem þeir voru kosnir til, vegna einhverra persónulegra "hrossakaupa" og annars svínarís sem virðist viðgangast. Ég spyr nú bara: "HVAR ER ÞETTA NÝJA ÍSLAND SEM HEILÖG JÓHANNA OG GUNNARSSTAÐA-MÓRI VORU AÐ TALA UM Í KOSNINGABARÁTTUNNI??????????? Ég get ekki séð að nokkuð hafi breyst....................
Icesave á hraðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 358
- Sl. sólarhring: 397
- Sl. viku: 2507
- Frá upphafi: 1837491
Annað
- Innlit í dag: 217
- Innlit sl. viku: 1429
- Gestir í dag: 190
- IP-tölur í dag: 189
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjandinn hirði þau segi ég nú bara. Burtu með þetta lið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2011 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.